
Jón Ingvar Helgason

-
Fornafn Jón Ingvar Helgason [1] Fæðing 25 apr. 1896 Brekkusókn í Mjóafirði, S-Múlasýslu, Íslandi [1, 2]
Andlát 11 feb. 1970 Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi [1, 3]
Aldur 73 ára Greftrun 20 feb. 1970 Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 3]
Jóna Sigurborg Jónsdóttir & Jón Ingvar Helgason
Plot: F-27-5, F-27-6Nr. einstaklings I18016 Legstaðaleit Síðast Breytt 1 maí 2024
Maki Jóna Sigurborg Jónsdóttir, f. 5 jan. 1903 d. 2 maí 1996 (Aldur 93 ára) Börn 1. Sveinn Jónsson, f. 19 okt. 1931 d. 6 apr. 2005 (Aldur 73 ára) Nr. fjölskyldu F4491 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 des. 2022
-
Athugasemdir - Vélstjóri, bóndi og vitavörður að Sauðanesi við Siglufjörð. Var á Grund, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Var á Grund til 1934. Vitavörður á 1934-1952. Flutti þaðan á Siglufjörð og svo til Vestmannaeyja 1957. Síðast búsettur í Vestmannaeyjum. [4]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir