Fornafn |
Björn Eyjólfsson [1, 2] |
Fæðing |
7 jún. 1890 |
Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2] |
Heimili |
1915 |
Miðskála, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2] |
Atvinna |
1915 [3] |
Háseti á vélbátnum Fram VE 176. |
 |
Fram VE 176 Fimmtudaginn 14. janúar 1915 fór vélbáturinn Fram VE 176 á fiskveiðar, ásamt mörgum öðrum bátum. Upp úr hádegi fara bátar að koma almennt að landi, og var þá komið ofsa veður. Um tvöleytið sást frá Kirkjubæ bátur koma sunnan með og fá stórt ólag, sem keyrir hann í kaf. Bátnum skilaði upp undir Urðir og þekktu… |
Andlát |
14 jan. 1915 [1] |
Ástæða: Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. |
 |
Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 141/162
|
Aldur |
24 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [1] |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I17494 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
16 júl. 2024 |