Björn Eyjólfsson

Björn Eyjólfsson

Maður 1890 - 1915  (24 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Björn Eyjólfsson  [1, 2
    Fæðing 7 jún. 1890  Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Heimili 1915  Miðskála, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Atvinna 1915  [3
    Háseti á vélbátnum Fram VE 176. 
    Fram VE 176
    Fram VE 176
    Fimmtudaginn 14. janúar 1915 fór vélbáturinn Fram VE 176 á fiskveiðar, ásamt mörgum öðrum bátum. Upp úr hádegi fara bátar að koma almennt að landi, og var þá komið ofsa veður. Um tvöleytið sást frá Kirkjubæ bátur koma sunnan með og fá stórt ólag, sem keyrir hann í kaf. Bátnum skilaði upp undir Urðir og þekktu menn bátinn og sáu, að það var Fram. Fórust þar 5 sjómenn, án þess að nokkur gæti að gert.
    Andlát 14 jan. 1915  [1
    Ástæða: Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. 
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 141/162
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 141/162
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I17494  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 16 júl. 2024 

    Faðir Eyjólfur Ketilsson
              f. 10 okt. 1853  
              d. 2 jún. 1947, Ásólfsskála (Skála) undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 93 ára) 
    Móðir Guðrún Guðmundsdóttir
              f. 9 okt. 1850, Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 13 jún. 1937 (Aldur 86 ára) 
    Nr. fjölskyldu F4331  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Andlitsmyndir
    Björn Eyjólfsson
    Björn Eyjólfsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 7 jún. 1890 - Björnskoti, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1915 - Miðskála, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S393] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 141/162.

    2. [S317] Heimaslóð.is, Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Þegar Fram VE 176 fórst 14. jan. 1915.

    3. [S439] Þjóðin, 16.01.1915, s.1.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.