Jón Eyjólfsson

-
Fornafn Jón Eyjólfsson [1] Fæðing 28 jan. 1929 Fiskilæk, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 10 sep. 2007 Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, Borgarnesi, Íslandi [1]
Aldur 78 ára Greftrun Heimagrafreit Fiskilæk, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Jón Eyjólfsson Systkini
1 bróðir og 1 systir Nr. einstaklings I17424 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 sep. 2022
Faðir Eyjólfur Vilhelm Sigurðsson, f. 4 apr. 1891, Mel, Hraunhr., Mýrasýslu, Íslandi d. 30 júl. 1971 (Aldur 80 ára)
Móðir Sigríður Böðvarsdóttir, f. 5 jún. 1891 d. 16 sep. 1976, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi (Aldur 85 ára)
Nr. fjölskyldu F4309 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Jón bjó á Fiskilæk allt sitt líf ef frá er skilið síðasta rúma árið, sem hann dvaldi á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Hann bjó ásamt systkinum sínum Sigurði og Höllu á Fiskilæk, fyrst í félagi við foreldra sína en síðan bjuggu þau þrjú ásamt eiginmanni Höllu, Haraldi Hákonarsyni. Jón var mikill íþróttamaður og var í fremstu röð borgfirskra frjálsíþróttamanna á sínum yngri árum. Hann sat um árabil í hreppsnefnd Leirár- og Melahrepps og var leitar- og réttarstjóri um áratugaskeið. Hann sinnti einnig grenjavinnslu í sveitarfélaginu í meira en 40 ár. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Rabbað við Sigurð á Fiskilæk í Melasveit: Að kyssa hestana sína
Andlitsmyndir Jón Eyjólfsson
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 18-09-2007.
- [S31] Morgunblaðið, 18-09-2007.