Elís Hinriksson

-
Fornafn Elís Hinriksson [1] Fæðing 20 apr. 1919 Fáskrúðsfirði, Íslandi [1]
Atvinna 1953 [2] Háseti á vélbátnum Guðrúnu VE 163. Guðrún VE 163
Guðrún VE 163 var hinn traustasti bátur, 49 smálestir að stærð smíðaður úr eik í Eyjum 1943, en 1949 keypti Ársæll Sveinsson útgerðarmaður hann ásamt tveimur sonum sínum, þeim Lárusi og Svein.
Skoða umfjöllun. Andlát 23 feb. 1953 [1] Ástæða: Fórst með vélbátnum Guðrúnu VE 163 við Elliðaey. Aldur 33 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I17376 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 sep. 2022
-
Athugasemdir - Elís Hinriksson, háseti, var fæddur á Fáskrúðsfirði 20. apríl 1919 en hafði búið í Vestmannaeyjum í eitt ár ásamt fjölskyldu sinni, þegar hann lést. Hann vandist snemma sjómennskunni og var hinn dugmesti og traustasti í því starfi. Hann var jafnan æðrulaus, og mjög var hann dagfarsprúður og stilltur í framkomu.
Elís lét eftir sig eiginkonu og dóttur.
Elís hvílir í votri gröf. [1]
- Elís Hinriksson, háseti, var fæddur á Fáskrúðsfirði 20. apríl 1919 en hafði búið í Vestmannaeyjum í eitt ár ásamt fjölskyldu sinni, þegar hann lést. Hann vandist snemma sjómennskunni og var hinn dugmesti og traustasti í því starfi. Hann var jafnan æðrulaus, og mjög var hann dagfarsprúður og stilltur í framkomu.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Elís Hinriksson
-
Heimildir