Óskar Eyjólfsson

-
Fornafn Óskar Eyjólfsson [1, 2] Fæðing 10 jan. 1917 Hraungerði (Landagötu 9), Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2]
Atvinna 1950-1953 [2] Skipstjóri á vélbátnum Guðrúnu VE 163. Guðrún VE 163
Guðrún VE 163 var hinn traustasti bátur, 49 smálestir að stærð smíðaður úr eik í Eyjum 1943, en 1949 keypti Ársæll Sveinsson útgerðarmaður hann ásamt tveimur sonum sínum, þeim Lárusi og Svein.
Skoða umfjöllun. Andlát 23 feb. 1953 [1] Ástæða: Fórst með vélbátnum Guðrúnu VE 163 við Elliðaey. Aldur 36 ára Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1]
Óskar Eyjólfsson
Plot: C-09-10Systkini
1 systir Nr. einstaklings I17368 Legstaðaleit Síðast Breytt 21 sep. 2022
Faðir Eyjólfur Sigurðsson, f. 25 feb. 1885 d. 31 des. 1957 (Aldur 72 ára) Móðir Nikólína Eyjólfsdóttir, f. 25 mar. 1887 d. 29 jún. 1973 (Aldur 86 ára) Nr. fjölskyldu F4296 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Jónína Ásta Þórðardóttir, f. 27 nóv. 1918 d. 28 sep. 1995 (Aldur 76 ára) Nr. fjölskyldu F4298 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 sep. 2022
-
Athugasemdir - Óskar Eyjólfsson, Laugardal, var fæddur að Hraungerði í Vestmannaeyjum 10. janúar 1917. Óskar ólst upp með foreldrum sínum og fór kornungur að róa með föður sínum. Það var á bátnum „Happasæl". Síðar gerðist Óskar vélstjóri og rær með Árna Finnbogasyni á „Vin". 1940 kaupir Óskar part í „Tjaldi" og hafði formennsku á honum í 10 ár. Sótti fast sjó og aflaði vel. Eftir að hann seldi „Tjald" réðist hann á „Guðrúnu", liðlega 50 tonna bát. Hafði hann formennsku á henni í 3 ár. Óskar var þá aflakóngur allar vertíðirnar í röð. Setti hann met í aflamagni, því aldrei fram að því hafði annar eins afli komið upp úr einum bát, og hjá Óskari. Hann fór ekki troðnar slóðir, fiskaði sjálfstætt og sýndi mikla kunnáttu og lag í sjómennsku sinni.
Áfram er Óskar með „Guðrúnu" 1953. En 23. febrúar ferst „Guðrún" og Óskar með henni við fimmta mann. Óskars verður minnst alla tíð, sem einhvers allra mesta afla- og kraftmanns við sjó, er verið hefur í Vestmannaeyjum. [2]
- Óskar Eyjólfsson, Laugardal, var fæddur að Hraungerði í Vestmannaeyjum 10. janúar 1917. Óskar ólst upp með foreldrum sínum og fór kornungur að róa með föður sínum. Það var á bátnum „Happasæl". Síðar gerðist Óskar vélstjóri og rær með Árna Finnbogasyni á „Vin". 1940 kaupir Óskar part í „Tjaldi" og hafði formennsku á honum í 10 ár. Sótti fast sjó og aflaði vel. Eftir að hann seldi „Tjald" réðist hann á „Guðrúnu", liðlega 50 tonna bát. Hafði hann formennsku á henni í 3 ár. Óskar var þá aflakóngur allar vertíðirnar í röð. Setti hann met í aflamagni, því aldrei fram að því hafði annar eins afli komið upp úr einum bát, og hjá Óskari. Hann fór ekki troðnar slóðir, fiskaði sjálfstætt og sýndi mikla kunnáttu og lag í sjómennsku sinni.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 10 jan. 1917 - Hraungerði (Landagötu 9), Vestmannaeyjum, Íslandi Greftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Óskar Eyjólfsson
Minningargreinar Óskar Eyjólfsson skipstjóri - Minningarorð
-
Heimildir