Rúna Brynjólfsdóttir Cobey

Rúna Brynjólfsdóttir Cobey

Kona 1935 - 2018  (82 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Rúna Brynjólfsdóttir Cobey  [1, 2
    Fæðing 27 apr. 1935  København, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 17 mar. 2018  Highbanks Care Center, Columbus, Ohio, USA Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun Innra-Hólmskirkjugarði, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Rúna Brynjólfsdóttir
    Rúna Brynjólfsdóttir
    Nr. einstaklings I17345  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 18 sep. 2022 

    Faðir Brynjólfur Björnsson
              f. 3 sep. 1909  
              d. 18 apr. 1998 (Aldur 88 ára) 
    Móðir Guðrún Ingólfsdóttir
              f. 21 nóv. 1914  
              d. 30 jún. 2006 (Aldur 91 ára) 
    Nr. fjölskyldu F4288  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Rúna ólst upp í Kaupmannahöfn fyrstu tíu æviárin þar sem fjölskyldan varð innlyksa í Danmörku vegna stríðsins 1939. Þau komust ekki heim til Íslands fyrr en rétt fyrir jól 1945. Rúna lærði hattagerð í Iðnskólanum í Reykjavík og vann stuttlega við þá iðn.

      Hún tók þátt í fegurðarsamkeppni Íslands árið 1956 og var fulltrúi Íslands í Miss Europe 1956 og í Miss World 1957. Rúna var einnig flugfreyja í nokkur ár hjá Loftleiðum. Hún vann við fyrirsætustörf í Evrópu þar til hún fluttist til New York 25 ára að aldri þar sem hún stundaði einnig fyrirsætustörf, m.a. hjá Ford Modeling Agency. [2]

  • Andlitsmyndir
    Rúna Brynjólfsdóttir Cobey
    Rúna Brynjólfsdóttir Cobey

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsAndlát - 17 mar. 2018 - Highbanks Care Center, Columbus, Ohio, USA Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Innra-Hólmskirkjugarði, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 03-05-2018.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.