Fornafn |
Katrín Oddsdóttir [1] |
Fæðing |
21 apr. 1823 |
Skarfsstöðum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi [1, 2] |
Skírn |
21 apr. 1823 |
Hvammsprestakalli í Dölum, Dalasýslu, Íslandi [1] |
Andlát |
Um 1892 |
Bjarneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [4] |
- Í Íslendingabók og Dalamönnum, II bindi, bls. 218-219, er Katrín Oddsdóttir sögð látin um 1888, en það ár er hún innkomin í Flateyjarsókn, frá Skarðsströnd, að Miðbúð í Bjarneyjum, til sonar síns Jóns Jónssonar og konu hans Jóhönnu Kristínar Jóhannsdóttur, samkv. prestsþjónstubók Flateyjarprestakalls 1881-1923, bls. 102-103. Katrín og maður hennar Jón Magnússon eru í Miðbúð 1892, hjá syni þeirra og tengdadóttur, samkv. sóknarmannatali Flateyjarsóknar, 1881-1900, opna 102/184, en árið 1893 er Katrín ekki, en Jón maður hennar er þar, þannig að mjög líklega hefur Katrín látist árið 1892. [3]
|
Aldur |
68 ára |
Greftrun |
Dagverðarneskirkjugarði, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi [4] |
|
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I17239 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
28 okt. 2023 |