Óskar Sigurjón Jónsson

-
Fornafn Óskar Sigurjón Jónsson [1, 2] Fæðing 24 maí 1932 Þorvaldsstöðum í Breiðdal, Breiðdalshr., S-Múlasýslu, Íslandi [1, 2]
Andlát 23 jan. 2020 [1] Aldur 87 ára Greftrun 8 feb. 2020 Heimagrafreit Þorvaldsstöðum í Breiðdal, Breiðdalshr., S-Múlasýslu, Íslandi [1]
Hólmfríður Þorsteinsdóttir & Óskar Sigurjón Jónsson Systkini
2 bræður og 2 systur Nr. einstaklings I16923 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 júl. 2022
Faðir Jón Björgólfsson, f. 5 mar. 1881, Snæhvammi, Breiðdalshr., S-Múlasýslu, Íslandi d. 10 maí 1960 (Aldur 79 ára)
Móðir Guðný Jónasdóttir, f. 30 okt. 1891 d. 7 jan. 1956 (Aldur 64 ára) Nr. fjölskyldu F4175 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Hólmfríður Þorsteinsdóttir, f. 21 maí 1937 d. 19 nóv. 2000, Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi (Aldur 63 ára)
Hjónaband 29 des. 1956 [3] Nr. fjölskyldu F4176 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 20 júl. 2022
-
Athugasemdir - Vegna veikinda móður sinnar eftir erfiða fæðingu fer Óskar í fóstur hjá hjónunum Jónínu Sigurbjörgu Eiríksdóttir húsfreyju og Guðjóni Jónssyni bónda í Tóarseli í Breiðdal. Þar er hann til 11 ára aldurs en flytur þá búferlum með fósturforeldrum ásamt fóstursystur sinni, Unni Guðjónsdóttir, og eiginmanni hennar, Pétri T. Oddssyni presti, í Hvamm í Dölum. Þar dvelur Óskar til 1948 er hin ramma taug til átthaganna dregur hann til Þorvaldsstaða, þar sem hann dvelur hjá foreldrum sínum næstu tvö árin. 1950 lá leiðin til Reykjavíkur þar sem Óskar stundaði í fyrstu verkamannavinnu og sjómennsku. Nam járnsmíði hjá Landsmiðjunni og síðar húsasmíði hjá Einari bróður sínum og lauk sveinsprófi í þeirri iðn 1961, en meistararéttindi hlaut hann 1976. Óskar kom að uppbyggingu Breiðholts og Árbæjar, meðal annars hjá Ármannsfelli hf. og Sveinbirni Sigurðssyni byggingameistara. Frá 1968-1970 í vinnu við framkvæmdir á suðurhluta Grænlands. Starfaði sem húsasmiður hjá Steypustöðinni frá 1982-2002 og lauk þar formlega starfsævi sinni sem húsasmiður, sjötugur að aldri. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 24 maí 1932 - Þorvaldsstöðum í Breiðdal, Breiðdalshr., S-Múlasýslu, Íslandi Greftrun - 8 feb. 2020 - Heimagrafreit Þorvaldsstöðum í Breiðdal, Breiðdalshr., S-Múlasýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Óskar Sigurjón Jónsson
-
Heimildir