Gísli Lárusson

Gísli Lárusson

Maður 1865 - 1935  (70 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Gísli Lárusson  [1, 2, 3
    Fæðing 16 feb. 1865  Kornhóli, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1864-1898, s. 10-11
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1864-1898, s. 10-11
    Hin íslenska fálkaorða 1 des. 1933  [4
    Sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu. 
    Andlát 27 sep. 1935  Stakkagerði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 174-175
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 174-175
    Greftrun 9 okt. 1935  Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Jóhanna Sigríður Árnadóttir & Gísli Lárusson
    Jóhanna Sigríður Árnadóttir & Gísli Lárusson
    Plot: B-19-33, B-19-34
    Nr. einstaklings I16248  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 6 apr. 2023 

    Fjölskylda Jóhanna Sigríður Árnadóttir
              f. 11 nóv. 1861  
              d. 10 jún. 1932 (Aldur 70 ára) 
    Börn 
     1. Georg Lárus Gíslason
              f. 24 ágú. 1895, Stakkagerði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 27 feb. 1955, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 59 ára)
    Nr. fjölskyldu F4007  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 25 okt. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Gísli Lárusson fæddist á Kornhóli í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1865. Hann réðst ungur til merkisbóndans Árna Diðrikssonar í Stakkagerði, kvæntist dóttur hans, Jóhönnu, tók við jörðinni eftir tengdaföður sinn og bjó þar síðan til dauðadags.

      Gísli var um langt skeið formaður, heppinn og fengsæll. Hann var einn þeirra þriggja formanna er fyrstir reyndu lóð á vetrarvertíð í Eyjum (1897) og stigu þar með það framfaraspor er varð byrjunin að hinum stórfelldu framförum er síðan urðu á fiskveiðum Vestmannaeyja.

      En hann sótti ekki aðeins björg í sjóinn, hann sótti hana líka í björgin, í "fjöllin" og var einn með fimustu "fjallamönnum" eyjanna. Hann var líka fyrirtaks skytta. Hann var yfirleitt afarfjölhæfur maður, sem lagði hönd á gjörva hönd á margt.

      Hann nam gullsmíði í Reykjavík á yngri árum og stundaði það, ásamt úraðgerðum, í tómstundum sínum á veturna. Um nokkur ár var hann kaupfélagsstjóri og gegndi ýmsum vanalegum trúnaðarstörfum.

      Gísli var einnig manna bestur að sér í sögu Vestmannaeyja og allra manna fróðastur um hinn mikla urmul örnefna sem orðið hefur þar til, jafnt í úteyjum og á heimalandinu. Hann var heiðursfélagi í Náttúrufræðifélaginu og var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku Fálkaorðu.

      Gísli lést 27. september 1935 og hvílir í Vestmannaeyjakirkjugarði. [5]

  • Ljósmyndir
    Gísli Lárusson sigmaður
    Gísli Lárusson sigmaður

    Andlitsmyndir
    Gísli Lárusson
    Gísli Lárusson
    Gísli Lárusson
    Gísli Lárusson
    Gísli Lárusson
    Gísli Lárusson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 16 feb. 1865 - Kornhóli, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 27 sep. 1935 - Stakkagerði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 9 okt. 1935 - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S401] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1864-1898, s. 10-11.

    3. [S402] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 174-175.

    4. [S31] Morgunblaðið, 06.12.1933, s. 3.

    5. [S176] Ægir, 01-11-1935, s. 229-230.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.