Fornafn |
Haraldur Bjarnfreðsson [1, 2] |
Fæðing |
23 des. 1917 |
Efri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi [2, 3] |
 |
Þykkvabæjarklausturskall; Prestsþjónustubók Þykkvabæjarklausturssóknar,Langholtssóknar í Meðallandi og Grafarsóknar 1907-1931, opna 24/123
|
Skírn |
1 jan. 1918 [2] |
Atvinna |
12 nóv. 1939 - 23 jan. 1940 [1, 4] |
Skipverji á DS Bisp. |
 |
DS Bisp DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889. Þann 20. janúar 1940 lagði Bisp af stað frá Sunderland með farm af kolum og koksi, og var stefnan tekin á Åndalsnes í Noregi. Bisp náði hinsvegar aldrei á leiðarenda. Var því sökkt af þýska kafbátnum U-18 þann 24. janúar. Með Bisp fórst 14 manna áhöfn,… |
Andlát |
24 jan. 1940 [1] |
Ástæða: Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát. |
Aldur |
22 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea |
Systkini |
1 bróðir og 1 systir |
| 1. Haraldur Bjarnfreðsson, f. 23 des. 1917, Efri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi d. 24 jan. 1940 (Aldur 22 ára) | | 2. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, f. 8 ágú. 1921, Efri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi d. 26 apr. 1994 (Aldur 72 ára) ▻Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson, G. 10 okt. 1968
| | 3. Magnús Bjarnfreðsson, f. 9 feb. 1934, Efri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi d. 30 ágú. 2012, Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, Kópavogi, Íslandi (Aldur 78 ára) | |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I16100 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
26 júl. 2024 |