Sigurgeir Þorvaldsson

Sigurgeir Þorvaldsson

Maður 1923 - 2009  (85 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurgeir Þorvaldsson  [1, 2
    Fæðing 31 maí 1923  Huddersfield, Englandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1942  Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Útskrifaðist sem búfræðingur. 
    Andlát 9 feb. 2009  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 85 ára 
    Greftrun 20 feb. 2009  Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Sigurgeir Þorvaldsson
    Plot: I-07-10
    Nr. einstaklings I1591  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 26 sep. 2019 

  • Athugasemdir 
    • Sigurgeir missti móður sína aðeins fjórtán ára að aldri og var í kjölfar þess sendur í sveit austur í Fljótshverfi og í Borgarfjörð. Úr sveitastörfum lá leið hans á Bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist hann þaðan sem búfræðingur árið 1942. Þá tóku við ár sjómennsku á togurum frá Hafnarfirði þar til hann hóf störf í lögreglunni á Keflavíkurflugvelli árið 1955 og starfaði hann til ársins 1993 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 31 maí 1923 - Huddersfield, Englandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Útskrifaðist sem búfræðingur. - 1942 - Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 9 feb. 2009 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 20 feb. 2009 - Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Sigurgeir Þorvaldsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 20-02-2009.


Scroll to Top