Guðný Stella Hauksdóttir

-
Fornafn Guðný Stella Hauksdóttir [1, 2] Fæðing 17 nóv. 1953 Keflavík, Íslandi [1, 2]
Andlát 17 jan. 2015 Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2]
Aldur 61 ára Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1]
Guðný Stella Hauksdóttir
Plot: A-02-27Nr. einstaklings I15845 Legstaðaleit Síðast Breytt 6 jan. 2022
-
Athugasemdir - Fyrstu árin bjó fjölskylda Stellu á Eskifirði, en flutti síðan til Vestmannaeyja. Stella settist að í Reykjavík og bjó þar uns hún fór aftur til Vestmannaeyja. Stella vann lengi í fiskvinnslu og lauk námi frá Fiskvinnsluskólanum. Hún lét sig baráttumál verkafólks miklu varða, ekki síst verkakvenna og gegndi meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum. Fyrst og síðast var Stella þó tónlistarkona. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 17 nóv. 1953 - Keflavík, Íslandi Andlát - 17 jan. 2015 - Vestmannaeyjum, Íslandi Greftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Stella Hauksdóttir
-
Heimildir