Jóhann Óskar Jósefsson

-
Fornafn Jóhann Óskar Jósefsson [1, 2] Fæðing 20 des. 1911 Ormarslóni, Svalbarðshr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2]
Andlát 16 feb. 2004 [1, 2] Aldur 92 ára Greftrun 28 feb. 2004 Raufarhafnarkirkjugarði, Raufarhöfn, Íslandi [2]
Jóhann Óskar Jósefsson Nr. einstaklings I15797 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 jan. 2022
-
Athugasemdir - Jóhann var harmonikuleikari og tónskáld og hélt fjölda tónleika ásamt Þorsteini Pétri bróður sínum. Þeir fóru í tónleikaferð um landið árin 1938 og 1945 og nutu hvarvetna mikilla vinsælda. Tónsmíðar sínar hefur Jóhann flutt bæði í útvarpi og sjónvarpi. Nokkur verka hans hafa komið út á hljómplötum og mun Jóhann fyrstur Íslendinga hafa leikið einleik á harmoniku á hljómplötu árið 1933. Jóhann kenndi við Tónlistarskóla Raufarhafnar í átta ár og fjögur ár á Þórshöfn. Auk þess hafði hann fjölda nemenda í einkakennslu. Jóhann var smiður á tré og járn og stundaði mikið veiðar bæði til sjós og lands á sínum yngri árum. [1]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 20 des. 1911 - Ormarslóni, Svalbarðshr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi Greftrun - 28 feb. 2004 - Raufarhafnarkirkjugarði, Raufarhöfn, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Jóhann Óskar Jósefsson
-
Heimildir