Þorlákur Halldór Arnórsson

Þorlákur Halldór Arnórsson

Maður 1924 - 2016  (91 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þorlákur Halldór Arnórsson  [1, 2
    Fæðing 18 sep. 1924  Ísafirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Atvinna 1945  [3
    Háseti á línuveiðaranum Fjölni ÍS 7 frá Þingeyri. 
    Fjölnir ÍS 7
    Fjölnir ÍS 7 var smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi í janúar árið 1922, og var eign h.f. Fjölnis á Þingeyri árið 1945. Fjölnir sökk 9. apríl 1945 eftir árekstur við enskt skip undan ströndum Skotlands.




    Skoða…
    Andlát 5 apr. 2016  Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 91 ára 
    Greftrun 22 apr. 2016  Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: D-5-34 [1]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I15713  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 25 des. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Þorlákur fór ungur á sjó og sigldi nær helming starfsævi sinnar. Tvítugur upplifði hann skipskaða þegar Fjölnir ÍS 7 sökk og fimm manns fórust. Þorlákur var vel syndur og gat bjargað hluta af áhöfninni frá drukknun. Hann vann mest sem bryti á flutningaskipum bæði í millilandaflutningum og meðfram strönd Íslands. Um 1966 hóf Þorlákur verslunarrekstur. Hann átti fyrst matvöruverslunina Aðalkjör á Grensásvegi og rak í áratug. Hagakjör við Hagamel átti hann í stuttan tíma og einnig rak hann verslanirnar Þorláksbúð í Sandgerði og Garði til ársins 1988. Þá hóf hann störf hjá Mjólkursamsölunni og vann þar til ársins 1994. Þorlákur var í Kiwanis um árabil, fyrst hjá Hofi í Garði og síðan Heklu. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 18 sep. 1924 - Ísafirði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 5 apr. 2016 - Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 22 apr. 2016 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Fjölnir sökk á 3 mínútum. Frásögn Jóns Gíslasonar 1. vjelstjóra
    Þegar línuveiðarinn Fjölnir fórst - Frásögn Jóns Sigurðssonar skipstjóra

    Andlitsmyndir
    Þorlákur Halldór Arnórsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 13-04-2016.

    3. [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01.04.1945, s. 78.


Scroll to Top