Þorlákur Halldór Arnórsson

-
Fornafn Þorlákur Halldór Arnórsson [1, 2] Fæðing 18 sep. 1924 Ísafirði, Íslandi [1, 2]
Atvinna 1945 [3] Háseti á línuveiðaranum Fjölni ÍS 7 frá Þingeyri. Fjölnir ÍS 7
Fjölnir ÍS 7 var smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi í janúar árið 1922, og var eign h.f. Fjölnis á Þingeyri árið 1945. Fjölnir sökk 9. apríl 1945 eftir árekstur við enskt skip undan ströndum Skotlands.
Skoða…Andlát 5 apr. 2016 Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi [1, 2]
Aldur 91 ára Greftrun 22 apr. 2016 Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1]
- Reitur: D-5-34 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I15713 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 des. 2021
-
Athugasemdir - Þorlákur fór ungur á sjó og sigldi nær helming starfsævi sinnar. Tvítugur upplifði hann skipskaða þegar Fjölnir ÍS 7 sökk og fimm manns fórust. Þorlákur var vel syndur og gat bjargað hluta af áhöfninni frá drukknun. Hann vann mest sem bryti á flutningaskipum bæði í millilandaflutningum og meðfram strönd Íslands. Um 1966 hóf Þorlákur verslunarrekstur. Hann átti fyrst matvöruverslunina Aðalkjör á Grensásvegi og rak í áratug. Hagakjör við Hagamel átti hann í stuttan tíma og einnig rak hann verslanirnar Þorláksbúð í Sandgerði og Garði til ársins 1988. Þá hóf hann störf hjá Mjólkursamsölunni og vann þar til ársins 1994. Þorlákur var í Kiwanis um árabil, fyrst hjá Hofi í Garði og síðan Heklu. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 18 sep. 1924 - Ísafirði, Íslandi Andlát - 5 apr. 2016 - Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi Greftrun - 22 apr. 2016 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Fjölnir sökk á 3 mínútum. Frásögn Jóns Gíslasonar 1. vjelstjóra Þegar línuveiðarinn Fjölnir fórst - Frásögn Jóns Sigurðssonar skipstjóra
Andlitsmyndir Þorlákur Halldór Arnórsson
-
Heimildir