
Theodoor Caulet

-
Fornafn Theodoor Caulet [1, 2] Fæðing 1925 [2] Atvinna 1941 [2] Skipverji á Georges-Edouard sem strandaði á Mýrdalssandi. 086 Georges-Edouard
George-Edouard var gert út af J. Boel and Fils Temse fyrir hönd Oostende Steam Fisheries. Skipið var sjósett 20. október 1937.
Það var 40 m á lengd og 7 m á breidd.
Skoða umfjöllun. Andlát 14 feb. 1941 [1] Aldur 16 ára Greftrun Víkurkirkjugarði í Mýrdal, Vík í Mýrdal, Íslandi [1]
Gustaaf Houzee, Gérard Debrock, Cyriel Coulier, Raymond Dedrie & Theodoor Caulet
Plot: B-71, B-72, B-73, B-74, B-75Nr. einstaklings I15522 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 des. 2021
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Grein á hollensku um strand Georges-Edouard á Mýrdalssandi 1941
-
Heimildir