Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir

Kona 1921 - 2001  (80 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigrún Jónsdóttir  [1, 2
    Fæðing 19 ágú. 1921  Vík í Mýrdal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1947  Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk kennaraprófi. 
    Andlát 22 nóv. 2001  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 80 ára 
    Greftrun 14 des. 2001  Víkurkirkjugarði í Mýrdal, Vík í Mýrdal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Sigrún Jónsdóttir
    Plot: A-136
    Nr. einstaklings I15369  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 29 nóv. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Sigrún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands vorið 1947, þá fráskilin þriggja barna móðir, og hélt til Gautaborgar til framhaldsnáms í listum. Hún útskrifaðist sem meistari úr textíldeild Slöjdföreningens-skóla eftir tíu ára nám og starf að listgreininni í Gautaborg.

      Sigrún á listaverk í hundraðatali í kirkjum, stofnunum og heimahúsum víða um heim, en lét sig líka almenn menningar- og félagsmál varða. Á áttræðisafmæli sínu í sumar stóð hún fyrir því að flytja hið 83 ára og 83 tonna þunga eikarskip, Skaftfelling, sem hún taldi heillaskip Skaftfellinga, til Víkur í Mýrdal frá Vestmannaeyjum, með viðkomu í Þorlákshöfn og við Þórisvatn. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 19 ágú. 1921 - Vík í Mýrdal, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 22 nóv. 2001 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 14 des. 2001 - Víkurkirkjugarði í Mýrdal, Vík í Mýrdal, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Sigrún Jónsdóttir

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 14-12-2001.


Scroll to Top