Sigríður Stefanía Gísladóttir
1920 - 2011 (90 ára)-
Fornafn Sigríður Stefanía Gísladóttir [1] Fæðing 27 okt. 1920 [1] Andlát 14 sep. 2011 [1] Greftrun Víkurkirkjugarði í Mýrdal, Vík í Mýrdal, Íslandi [1] Sigríður Stefanía Gísladóttir
Plot: A-8Nr. einstaklings I15209 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 nóv. 2021
Faðir Gísli Sveinsson
f. 7 des. 1880, Sandfelli í Öræfum, Hofshr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi
d. 30 nóv. 1959, Reykjavík, Íslandi (Aldur 78 ára)Móðir Guðrún Pálína Einarsdóttir
f. 9 sep. 1890, Reykjavík, Íslandi
d. 10 mar. 1981, Hátúni 10B, Reykjavík, Íslandi (Aldur 90 ára)Hjónaband 1914 [2] Nr. fjölskyldu F3772 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Sigríður lærði sjúkraþjálfun við Kungliga Gymnastiska Centralinstitutet í Stokkhólmi, Svíþjóð 1947 og starfaði við fagið alla sína starfsævi. Lengst af starfaði hún á Landspítalanum við Hringbraut og síðar öldrunardeild Landspítala, Hátúni, uns hún tók til við að starfa sjálfstætt í rúman áratug, eftir að formlegum starfsferli hennar lauk sökum aldurs. Sigríður gegndi mörgum trúnaðarstörfum um ævina tengdum sínu sérfagi og sótti fjölmargar ráðstefnur og fundi hér á landi og erlendis. Hún var formaður Félags íslenskra sjúkraþjálfara í 11 ár. Þá var hún ein af stofnendum Gigtarfélags Íslands og var þar í stjórn í mörg ár. Auk þess var Sigríður virk í Zontaklúbbi Reykjavíkur og Soroptimistaklúbbi Kópavogs. [3]
-
Andlitsmyndir Sigríður Stefanía Gísladóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.