Högna Sigurðardóttir Anspach

Högna Sigurðardóttir Anspach

Kona 1929 - 2017  (87 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Högna Sigurðardóttir Anspach  [1, 2
    Fæðing 6 júl. 1929  Birtingaholti, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1948  Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk stúdentsprófi úr máladeild. 
    Menntun 1949  Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk stúdentsprófi úr stærðfræðideild.  
    Menntun 1949-1960  École Nationale Superieure des Beaux Arts, Paris, France Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Stundaði nám þar og lauk lokaprófi í arkitektúr 1960. Hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir fyrir bestu prófteikninguna, svonefnd Guadet-verðlaun, ásamt heiðursverðlaunum Félags franskra arkitekta. Verðlaun arkitektafélagsins veittu henni starfsréttindi í Frakklandi.  
    Andlát 10 feb. 2017  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 19 jún. 2018  Lágafellskirkjugarði, Mosfellsbæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Högna Sigurðardóttir Anspach
    Högna Sigurðardóttir Anspach
    Plot: C-126
    Nr. einstaklings I14686  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 17 okt. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Um líkt leyti og hún útskrifaðist lauk hún við teikningar af fyrsta verki sínu, íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum. Með því varð hún fyrsta konan í stétt arkitekta til að teikna hús hér á landi.

      Högna var lengstum búsett í París og starfaði þar sem arkitekt en vann einnig að verkefnum hér á landi. Hún rak eigin teiknistofu í París frá 1961 fram til 1972, er stofan var rekin sameiginlega með arkitektunum Andre Crespel og Jean Pierre Humbaire. Frá 1988 bættist Bernard Ropa, arkitekt, í félag um rekstur stofunnar.

      Á 7. áratug 20. aldar teiknaði Högna fjögur íbúðarhús í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ sem sættu tíðindum í íslenskri byggingarsögu fyrir framsækna hönnun og óvenjulega efnisnotkun.

      Árið 2000 var eitt þessara húsa, Bakkaflöt 1 í Garðabæ, valið ein af eitt hundrað merkustu byggingum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu, í tengslum við útgáfu alþjóðlegs yfirlitsrits um byggingarlist 20. aldar.

      Árið 1992 tók Högna Sigurðardóttir sæti í akademíu franskra arkitekta. Högna hlaut heiðursorðu Sjónlistar árið 2007 fyrir einstakt framlag sitt til íslenskrar nútímabyggingarlistar og var kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands árið 2008. [2]

  • Andlitsmyndir
    Högna Sigurðardóttir Anspach
    Högna Sigurðardóttir Anspach

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 6 júl. 1929 - Birtingaholti, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk stúdentsprófi úr máladeild. - 1948 - Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk stúdentsprófi úr stærðfræðideild. - 1949 - Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 10 feb. 2017 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 19 jún. 2018 - Lágafellskirkjugarði, Mosfellsbæ, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 16-02-2017.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.