Símon Egilsson

Símon Egilsson

Maður 1883 - 1924  (41 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Símon Egilsson  [1, 2, 3
    Fæðing 22 júl. 1883  Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 516-517
    Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 516-517
    Skírn 22 júl. 1883 
    Andlát 20 ágú. 1924  [1, 2
    Ástæða: Drukknaði við Landeyjasand, tók út af mótorbát á heyferð til Vestmannaeyja.  
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 158/162
    Tveir menn drukkna af heyflutningabát
    Aldur: 41 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Gróa Jónsdóttir, Símon Egilsson (til minningar), Kristín Símonardóttir & Sigmundur Sveinsson
    Gróa Jónsdóttir, Símon Egilsson (til minningar), Kristín Símonardóttir & Sigmundur Sveinsson
    Plot: 46, 47, 48, 49
    Nr. einstaklings I14600  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 29 apr. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Símon var með foreldrum sínum fyrstu þrjú árin, en faðir hans drukknaði 1886. Hann var með móður sinni, sem bjó ekkja í Miðey til ársins 1888, en með móður sinni og Einari Árnasyni stjúpa sínum uns hún lést 1891.

      Símon var vinnumaður hjá stjúpa sínum og Helgu Ísleifsdóttur konu hans í Miðey 1901.

      Hann lærði silfursmíði og vélstjórnarfræði. Hann fluttist til Eyja 1903, var lausamaður í Ásgarði 1906-1909, útgerðarmaður og vélstjóri þar 1910-1912.

      Símon byggði Miðey og flutti í húsið 1913. Valgerður flutti til Eyja 1913 og þau giftu sig á árinu, eignuðust þrjú börn. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 22 júl. 1883 - Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Símon Egilsson
    Símon Egilsson
    Mynd fengin hjá Byggðasafninu á Skógum.

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S393] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 158/162.

    3. [S455] Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 516-517.

    4. [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Símon_Egilsson_(Miðey).


Scroll to Top