Skúli Gunnlaugsson

Skúli Gunnlaugsson

Maður 1927 - 2018  (91 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Skúli Gunnlaugsson  [1
    Fæðing 25 okt. 1927  Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Menntun 1946-1947  Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Stundaði nám þar. 
    Andlát 16 des. 2018 
    Aldur 91 ára 
    Greftrun Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Arndís Sigríður Sigurðardóttir & Skúli Gunnlaugsson
    Plot: A-12, A-13
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I13930  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 ágú. 2021 

    Faðir Gunnlaugur Magnússon,   f. 21 apr. 1897, Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 28 ágú. 1955, Miðfelli, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 58 ára) 
    Móðir Margrét Ólöf Sigurðardóttir,   f. 15 nóv. 1906   d. 16 jún. 1989 (Aldur 82 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3400  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Arndís Sigríður Sigurðardóttir,   f. 21 júl. 1930, Birtingaholti, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 10 jan. 2012 (Aldur 81 ára) 
    Hjónaband 16 maí 1953  [1
    Nr. fjölskyldu F3448  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 28 ágú. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Skúli ólst upp til átta ára aldurs í Hallkelsstaðahlíð en flutti þá með foreldrum sínum og bræðrum að Miðfelli 1, Hrunamannahreppi. Hann gekk í Barnaskólann á Flúðum og stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni veturinn 1946-1947.

      Þau Skúli og Arndís stofnuðu nýbýli í Miðfelli 4 árið 1953. Hann vann við skurðgröft og aðra vélavinnu samhliða bústörfum og var formaður Ræktunarfélags Hrunamanna í tæp tuttugu ár. Einnig var hann formaður Ungmennafélags Hrunamanna um skeið. Skúli var aðalhvatamaður þess að borað var fyrir heitu vatni í Miðfellshverfinu árið 1968 og var formaður hitaveitunnar í tugi ára. Söng lengi með kórum sveitarinnar, allt þar til á allra síðustu árum. Þau hjónin byggðu sér stórt og veglegt hús á Miðfelli 4 sem þau fluttu í árið 1964 og bjuggu þar æ síðan. Skúli flutti að dvalarheimilinu á Sólvöllum á Eyrarbakka í lok júlí á þessu ári. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 25 okt. 1927 - Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Stundaði nám þar. - 1946-1947 - Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Skúli Gunnlaugsson

  • Heimildir 
    1. [S31] Morgunblaðið, 28-12-2018.


Scroll to Top