Guðný Jónsdóttir

Guðný Jónsdóttir

Kona 1878 - 1975  (97 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðný Jónsdóttir  [1
    Fæðing 31 ágú. 1878  Galtafelli, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1898  Kvennaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Menntun 1909-1911  Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3, 4
    Sótti námskeið við Kennaraskólann og öðlaðist við það réttindi til farkennslu. 
    Andlát 18 des. 1975  [1
    Greftrun Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Guðný Jónsdóttir
    Guðný Jónsdóttir
    Plot: B-55
    Guðný Jónsdóttir, Einar Jónsson, Anna Jónsson, Jón Bjarnason, Gróa Einarsdóttir & Helga Jakobsdóttir
    Guðný Jónsdóttir, Einar Jónsson, Anna Jónsson, Jón Bjarnason, Gróa Einarsdóttir & Helga Jakobsdóttir
    Plot: B-55, B-56, B-57, B-58, B-59
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I13847  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 11 des. 2021 

    Faðir Jón Bjarnason
              f. 24 jún. 1836  
              d. 6 des. 1908 (Aldur 72 ára) 
    Móðir Gróa Einarsdóttir
              f. 6 ágú. 1837  
              d. 13 ágú. 1921 (Aldur 84 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3445  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Heimiliskennari Staðarbakka og Núpi í Dýrafirði 1904-1906. Kennari Hrunamannahreppi 1905-1906, Landsveit 1906-1909. Bsk í Haukadal í Dýrafirði 1909-1912 og 1913-1914. Stundakennari Reykjavík 1914-1915, Vestmannaeyjum 1915-1916, Alþýðuskólanum Núpi 1916-1918. [3]
    • Guðný Jónsdóttir var fædd í Galtafelli í Hrunamannahr. 31. ágúst 1878. Foreldrare hennar voru hjónin Jón Bjarnason bóndi í Galtafelli og Gróa Einarsdóttir frá Bryðjuholti í Hrunamannahr. Guðný átti þrjá bræður, Jakob, Einar og Bjarna. Þekktastur þeirra er líklegast Einar sem fór til Danmerkur og lærði höggmyndasmíði og var síðar einn merkasti listamaður Íslands.

      Guðný fór ung í Kvennaskólann, síðar sótti hún námskeið við Kennaraskólann og öðlaðist við það réttindi til farkennslu. Hún stundaði síðan farkennslu á ýmsum stöðum í 14 ár, þótti góður kennari og var virt og dáð af nemendum sínum. Guðný kenndi fjölda manns að spila á gítar og einnig kenndi hún börnum og unglingum í einkatímum á heimili sínum, tungumál, reikning og fleira. Hún var mikil hannyrðakonka, teknaði og saumaði og óf á vefstól sem Jakob bróðir hennar smíðaði handa henni.

      Þegar Guðný var hátt á níræðisaldi hóf hún að rita skáldsöguna \"Brynhildur\" og var bókin gefin út hjá Helgafelli þegar Guðný var níræð. Seinna skrifaði hún \"Bernskudagar\" sem út kom hjá sama forlagi 1973, en það ár varð Guðný 95 ára gömul.

      Guðný lést 18. desember 1975 og hvílir í Hrepphólakirkjugarði. [5]

  • Andlitsmyndir
    Guðný Jónsdóttir
    Guðný Jónsdóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 31 ágú. 1878 - Galtafelli, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - 1898 - Kvennaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S102] Íslendingaþættir Tímans, 13.03.1976, s. 16.

    3. [S362] Skráningarsíða Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu, http://93.95.78.9/index.php/gudny-jonsdottir-1878-1975-kennari;isaar?sf_culture=is.

    4. [S227] Alþýðublaðið, 05-03-1976, s. 11.

    5. [S102] Íslendingaþættir Tímans, 13.03.1976, s. 15-16.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.