Elísabet Kristjánsdóttir

-
Fornafn Elísabet Kristjánsdóttir [1, 2, 3] Fæðing 12 maí 1909 Ísafirði, Íslandi [1, 2, 3]
Eyrarprestakall í Skutulsfirði; Prestsþjónustubók Eyrarsóknar í Skutulsfirði og Hólssóknar í Bolungarvík 1898-1909, opna 167 Skírn 21 okt. 1910 [3] Andlát 20 jan. 2005 Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, Íslandi [1]
Aldur 95 ára Greftrun Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi [1]
Jón Sigurðsson & Elísabet Kristjánsdóttir
Plot: B-85, B-86Systkini
1 bróðir og 2 systur Nr. einstaklings I13833 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 feb. 2024
Faðir Kristján Guðmundur Einarsson, f. 27 nóv. 1883, Meiri-Bakka, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 23 feb. 1912 (Aldur 28 ára)
Móðir Elínbjört Hróbjartsdóttir, f. 21 mar. 1884, Oddgeirshóla- Austurkoti, Hraungerðishr., Árnessýslu, Íslandi d. 23 jan. 1926 (Aldur 41 ára)
Nr. fjölskyldu F5224 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Jón Sigurðsson, f. 5 apr. 1899 d. 31 ágú. 1990 (Aldur 91 ára) Börn 1. Elín Jónsdóttir, f. 19 maí 1933 d. 20 des. 2013 (Aldur 80 ára) 2. Sigurjón Jónsson, f. 24 jún. 1929 d. 19 jún. 1930 (Aldur 0 ára) Nr. fjölskyldu F2708 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 28 ágú. 2021
-
Athugasemdir - Elísabet var á þriðja ári þegar faðir hennar fórst með Kútter Geir frá Hafnarfirði og var hún sett í fóstur hjá móðurbróður sínum Jóni Hróbjartssyni og Guðleifu Eiríksdóttur konu hans. Elísabet átti hjá þeim æskuheimili við Óðinsgötu í Reykjavík. Á yngri árum dvaldi Elísabet í Englandi, vann við barnapössun og lærði ensku.
Elísabet kom ung á sumartíma austur í Haga í Gnúpverjahreppi til systur fósturmóður sinnar Margrétar Eiríksdóttur. Þar kynntist hún bóndasyninum frá Hrepphólum, Hrunamannahreppi, Jóni Sigurðssyni. Þau giftust 11. júní 1932 í Hrepphólum með kóngsbréfi, hófu þau búskap og bjuggu þar alla tíð. Elísabet var húsfreyja í Hrepphólum, sem er kirkjustaður. Margt var í heimili á þeim tíma, frænda- og vinahópurinn stór og gestkvæmt mjög. [2]
- Elísabet var á þriðja ári þegar faðir hennar fórst með Kútter Geir frá Hafnarfirði og var hún sett í fóstur hjá móðurbróður sínum Jóni Hróbjartssyni og Guðleifu Eiríksdóttur konu hans. Elísabet átti hjá þeim æskuheimili við Óðinsgötu í Reykjavík. Á yngri árum dvaldi Elísabet í Englandi, vann við barnapössun og lærði ensku.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 12 maí 1909 - Ísafirði, Íslandi Andlát - 20 jan. 2005 - Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, Íslandi Greftrun - - Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Elísabet Kristjánsdóttir
-
Heimildir