Kristján Sigurður Gunnlaugsson

Kristján Sigurður Gunnlaugsson

Maður 1929 - 2002  (73 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Kristján Sigurður Gunnlaugsson  [1
    Fæðing 10 mar. 1929  [1
    Andlát 5 des. 2002  [1
    Aldur 73 ára 
    Greftrun Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Kristján Sigurður Gunnlaugsson
    Plot: A-66
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I13804  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 5 ágú. 2021 

    Faðir Gunnlaugur Magnússon,   f. 21 apr. 1897, Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 28 ágú. 1955, Miðfelli, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 58 ára) 
    Móðir Margrét Ólöf Sigurðardóttir,   f. 15 nóv. 1906   d. 16 jún. 1989 (Aldur 82 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3400  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Sigurður tók héraðsskólapróf frá Héraðsskólanum á Laugarvatni árið 1949. Sigurður stóð fyrir búi með móður sinni í Miðfelli frá andláti föður síns en tók alfarið við búi 1973. Einnig í vann hann í fjölda ára hjá Sláturfélagi Suðurlands í haustslátrun. Á yngri árum tók Sigurður þátt í frjálsum íþróttum ásamt bræðrum sínum og keppti þá fyrir hönd Ungmennafélags Hrunamanna. Hann söng í kirkjukór Hrepphólakirkju í ríflega 40 ár ásamt því að syngja með ýmsum kórum þar í sveit, svo sem Flúðakórnum og kór kiwanismanna. Sigurður var stofnfélagi í kiwanisfélagi Hrunamanna og tók virkan þátt eftir því sem heilsa leyfði. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Andlitsmyndir
    Kristján Sigurður Gunnlaugsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top