Kristján Sigurður Gunnlaugsson

-
Fornafn Kristján Sigurður Gunnlaugsson [1] Fæðing 10 mar. 1929 [1] Andlát 5 des. 2002 [1] Aldur 73 ára Greftrun Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi [1]
Kristján Sigurður Gunnlaugsson
Plot: A-66Systkini
1 bróðir Nr. einstaklings I13804 Legstaðaleit Síðast Breytt 5 ágú. 2021
Faðir Gunnlaugur Magnússon, f. 21 apr. 1897, Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu, Íslandi d. 28 ágú. 1955, Miðfelli, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi
(Aldur 58 ára)
Móðir Margrét Ólöf Sigurðardóttir, f. 15 nóv. 1906 d. 16 jún. 1989 (Aldur 82 ára) Nr. fjölskyldu F3400 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Sigurður tók héraðsskólapróf frá Héraðsskólanum á Laugarvatni árið 1949. Sigurður stóð fyrir búi með móður sinni í Miðfelli frá andláti föður síns en tók alfarið við búi 1973. Einnig í vann hann í fjölda ára hjá Sláturfélagi Suðurlands í haustslátrun. Á yngri árum tók Sigurður þátt í frjálsum íþróttum ásamt bræðrum sínum og keppti þá fyrir hönd Ungmennafélags Hrunamanna. Hann söng í kirkjukór Hrepphólakirkju í ríflega 40 ár ásamt því að syngja með ýmsum kórum þar í sveit, svo sem Flúðakórnum og kór kiwanismanna. Sigurður var stofnfélagi í kiwanisfélagi Hrunamanna og tók virkan þátt eftir því sem heilsa leyfði. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Andlitsmyndir Kristján Sigurður Gunnlaugsson
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S1] Gardur.is.