Margeir Dire Sigurðarson

-
Fornafn Margeir Dire Sigurðarson [1, 2] Fæðing 12 apr. 1985 Akureyri, Íslandi [1, 2]
Andlát 30 mar. 2019 Berlin, Þýskalandi [1, 2]
Aldur 33 ára Greftrun Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi [1]
Nr. einstaklings I13644 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 sep. 2021
-
Athugasemdir - Margeir ólst upp á Akureyri, þar sem hann gekk í Síðuskóla og Lundaskóla og síðar í Verkmenntaskólann á Akureyri. Eftir það lá leið hans í Myndlistarskólann á Akureyri og þaðan útskrifaðist hann árið 2008. Margeir flutti ásamt Ásrúnu til Barcelona árið 2009 þar sem hann stundaði diplómanám við Instituto Europeo Di Design. Margeir bjó um tíma á Íslandi þar til hann og Ana fluttu til Berlínar árið 2017. Margeir starfaði síðustu árin sem myndlistarmaður og lætur eftir sig mikið safn listaverka; myndlist, tónlist, graffiti og fleira. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 12 apr. 1985 - Akureyri, Íslandi Andlát - 30 mar. 2019 - Berlin, Þýskalandi Greftrun - - Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Margeir Dire Sigurðarson
-
Heimildir