Magnús Jónsson Johnson

Magnús Jónsson Johnson

Maður 1851 - 1942  (90 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Magnús Jónsson Johnson  [1, 2, 3
    Gælunafn Magnús Jónsson frá Fjalli 
    Fæðing 17 júl. 1851  Hóli í Sæmundarhlíð, Staðarhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Flutt úr landi 1887  [4
    Heimili 1877-1887  Fjalli í Sæmundarhlíð, Seyluhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Andlát 31 mar. 1942  Blaine, Whatcom, Washington, USA Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Aldur 90 ára 
    Greftrun Heimagrafreit Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Hann lagði svo fyrir, að lík hans yrði brennt og askan send til Íslands og jarðsett í grafreit að Hafsteinsstöðum. Var þeim fyrirmælum fylgt og var jarðarför hans virðuleg gerð frá Reynistaðakirkju í Skagafirði. [3]
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I13499  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 30 sep. 2021 

    Faðir Jón Jónsson,   f. 9 mar. 1820   d. 24 nóv. 1904 (Aldur 84 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3127  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Margrét Una Grímsdóttir Johnson,   f. 8 jan. 1848   d. 20 ágú. 1934 (Aldur 86 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2762  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 29 sep. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Bóndi og fræðimaður.
      Varð blindur innan við sjötugt. "Gáfumaður og rithöfundur, félagsstólpi". "Einn af merkustu Íslendingum, sem komið hafa vestur um haf". [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 17 júl. 1851 - Hóli í Sæmundarhlíð, Staðarhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - Reisti þar bú og kenndi sig við þann bæ síðan. - 1877-1887 - Fjalli í Sæmundarhlíð, Seyluhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 31 mar. 1942 - Blaine, Whatcom, Washington, USA Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Heimagrafreit Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Magnús Jónsson frá Fjalli

    Sögur
    Magnús Jónsson frá Fjalli

    Andlitsmyndir
    Magnús Jónsson

  • Heimildir 
    1. [S3] Headstone/legsteinn.

    2. [S11] Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar, 01.01.1929, s. 42-45.

    3. [S11] Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar, 01.01.1943, s. 97.

    4. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 6. bindi, s. 347.


Scroll to Top