Elías Halldórsson Melsteð

-
Fornafn Elías Halldórsson Melsteð [1, 2] Fæðing 10 ágú. 1906 Sauðeyjum, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1, 2]
Menntun Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal, Hólshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Fór í skólann um tvítugsaldur og var þar í 2 vetur og eitt sumar. Þaðan útskrifaðist hann með ágætis vitnisburði og var efstur þeirra sem útskrifuðust með honum á burtfararprófi. Andlát 15 nóv. 1961 [1] Aldur 55 ára Greftrun Selárdalskirkjugarði, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Ásgerður Einarsdóttir Melsted & Elías Halldórsson Melsteð
Plot: 235Nr. einstaklings I13338 Legstaðaleit Síðast Breytt 1 ágú. 2021
Fjölskylda Guðrún Ásgerður Einarsdóttir Melsteð, f. 30 okt. 1909 d. 16 nóv. 1973 (Aldur 64 ára) Nr. fjölskyldu F3274 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 júl. 2021
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Elías Halldórsson Melsteð
Minningargreinar Minning: Elías Melsteð, hreppstjóri á Neðrabæ
-
Heimildir