Vigfús Elvan Friðriksson

Vigfús Elvan Friðriksson

Maður 1953 - 2001  (48 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Vigfús Elvan Friðriksson  [1, 2, 3
    Fæðing 5 okt. 1953  Skagaströnd, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Heimili 2001  Brúarholti 51, Ólafsvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Atvinna maí 1999-2001  [3
    Stýrimaður á Svanborgu SH 404. 
    Svanborg SH 404
    Svanborg SH 404
    Svanborg SH 404 var 30 tonna stálbátur frá Ólafsvík, sem smíðaður var 1999. Svanborg strandaði við Öndverðarnes á Snæfellsnesi að kvöldi 7. desember 2001 í afar slæmu veðri. Þrír menn fórust en einum var bjargað.
    Andlát 7 des. 2001  [2
    Ástæða: Fórst með Svanborgu SH 404. 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Vigfús Elvan Friðriksson
    Vigfús Elvan Friðriksson
    Kross í Ólafsvíkurkirkjugarði í minningu um Vigfús Elvan.
    Plot: C-87
    Nr. einstaklings I12888  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 5 júl. 2024 

    Faðir Friðrik Sigurður Elvan Sigurðsson,   f. 29 apr. 1924   d. 3 sep. 1969 (Aldur 45 ára) 
    Móðir Björg Jóhanna Ólafsdóttir,   f. 18 okt. 1924   d. 1 mar. 2007 (Aldur 82 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5569  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 5 okt. 1953 - Skagaströnd, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 2001 - Brúarholti 51, Ólafsvík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Vigfús Elvan Friðriksson
    Vigfús Elvan Friðriksson

  • Athugasemdir 
    • Vigfús kom til Ólafsvíkur frá Skagaströnd árið 1971 og stundaði þaðan sjómennsku mestan hluta ævinnar. Var hann búinn að stunda sjóinn í yfir 30 ár þegar hann fórst. Hann var ekki búinn að vera á mörgum bátum um ævina því skipstjórar sem hann var hjá vildu ekki sleppa honum. Svo vel vann hann störf sín um borð og oftast sem stýrimaður. Frá maí á árinu 1999 hafði Vigfús verið stýrimaður á Svanborginni. [1]

  • Heimildir 
    1. [S31] Morgunblaðið, 16-03-2002.

    2. [S1] Gardur.is.

    3. [S31] Morgunblaðið, 16.03.2002, s. 52.

    4. [S31] Morgunblaðið, 11.12.2001, s. 2.


Scroll to Top