Pétur Mikkel Sigurðsson

Pétur Mikkel Sigurðsson

Maður 1876 - 1920  (43 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Pétur Mikkel Sigurðsson  [1, 2
    Fæðing 29 sep. 1876  Rauðsstöðum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Hrafnseyri - Sóknarmannatal 1851-1883, s. 284-285
    Menntun 1901  Stýrimannaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk prófi. 
    Prófsveinar Stýrimannaskólans 1901
    Heimili 1920  Stýrimannastíg 7, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Atvinna Skipstjóri á kútter Valtý RE 98.  [4
    Valtýr RE 98
    Þilskipið Valtýr RE 98 var eitthvert stærsta og besta skip þilskipaflotans, rúmar 90 smálestir að stærð. Skipið var eign Brydes-verslunarinnar og var með valinn mann í hverju rúmi.

    Valtýr sást síðast á veiðum fyrir sunnan land, skammt frá Vestmannaeyjum þann 28. febrúar 1920. Var þá að skella á versta veður, stormur…
    Andlát 28 feb. 1920  [1
    Ástæða: Fórst með kútter Valtý RE 98. 
    Aldur 43 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Systkini 1 systir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I12550  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 14 apr. 2024 

    Faðir Sigurður Sigurðsson,   f. 12 apr. 1842, Hjallkárseyri, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 31 júl. 1931, Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 89 ára) 
    Móðir Ásta Pétursdóttir,   f. 29 des. 1838, Hvammi í Dýrafirði, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 13 maí 1902, Kaldabakka, Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 63 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2751  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Jóhanna Gestsdóttir,   f. 16 nóv. 1865, Grjóteyri, Kjósarhr.,Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 25 ágú. 1963 (Aldur 97 ára) 
    Börn 
     1. Ásta Pétursdóttir,   f. 1 des. 1906   d. 25 des. 1968 (Aldur 62 ára)
     2. Kristján Páll Pétursson,   f. 15 okt. 1909   d. 27 jan. 1993 (Aldur 83 ára)
    Nr. fjölskyldu F5288  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 19 mar. 2024 

  • Kort yfir atburði
    • Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community
    50 km
    Tengill á Google MapsFæðing - 29 sep. 1876 - Rauðsstöðum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk prófi. - 1901 - Stýrimannaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1920 - Stýrimannastíg 7, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Pétur Mikkel Sigurðsson

    Minningargreinar
    „Hennar voru sorgirnar þungar sem blý"

  • Heimildir 
    1. [S176] Ægir, 01-04-1920, s. 45.

    2. [S519] Hrafnseyri - Sóknarmannatal 1851-1883, s. 284-285.

    3. [S342] Sjómannadagsblaðið, 01.06.1982, s. 75.

    4. [S176] Ægir, 01.04.1920, s. 45.