Jón Þórisson

-
Fornafn Jón Þórisson [1] Fæðing 22 sep. 1920 Álftagerði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1]
Menntun 1940 Íþróttakennaraskóla Íslands Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi [1]
Lauk íþróttakennaraprófi. Menntun 1946 Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi [1]
Lauk kennaraprófi. Heimili
1947-1988 Reykholti, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 5 des. 2001 Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi [1]
Aldur 81 ára Greftrun 15 des. 2001 Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Jón Þórisson & Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir Nr. einstaklings I12496 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 maí 2021
Faðir Þórir Steinþórsson, f. 7 maí 1895, Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 5 jún. 1972, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi
(Aldur 77 ára)
Móðir Þuríður Friðbjarnardóttir, f. 18 sep. 1900, Grímsstöðum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 11 feb. 1932 (Aldur 31 ára)
Nr. fjölskyldu F3053 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir, f. 15 júl. 1921, Járngerðarstöðum, Grindavík, Íslandi d. 9 nóv. 2012, Dvalarheimilinu Brákarhlíð, Borgarnesi, Íslandi
(Aldur 91 ára)
Hjónaband 29 des. 1945 [2] Athugasemdir - Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykholti. [2]
Nr. fjölskyldu F3054 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 13 maí 2021
-
Athugasemdir - Jón ólst upp í Mývatnssveit til tíu ára aldurs en hann fluttist með foreldrum sínum í Reykholt í Borgarfirði þar sem hann hefur búið síðan. Hann lauk námi frá Reykholtsskóla 1938, íþróttakennaraprófi frá Íþróttaskólanum á Laugarvatni 1940 og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1946.
Jón stundaði íþróttakennslu á vegum Ungmennafélags Íslands víða um land á árunum 1940-43, var barnakennari í Staðarskólahverfi í Vestur-Húnavatnssýslu 1943-44 og við Reykholtsdalsskólahverfi 1946-47, var kennari við Héraðsskólann í Reykholti 1947-86 og bóndi í Reykholti 1947-88. Jón sat í stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar 1945-49, í stjórn Ungmennafélags Reykdæla 1947-50 og var formaður þess 1958-59, sat í stjórn Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi 1978-80 og var formaður þeirra síðasta árið, hann var oddviti Reykholtsdalshrepps 1974-82, sat í sýslunefnd 1982-89, í stjórn SVFÍ 1976-88, ritstjóri Fréttabréfs SVFÍ 1985-91 og formaður Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum frá stofnun þess 1991 til 1997. [1]
- Jón ólst upp í Mývatnssveit til tíu ára aldurs en hann fluttist með foreldrum sínum í Reykholt í Borgarfirði þar sem hann hefur búið síðan. Hann lauk námi frá Reykholtsskóla 1938, íþróttakennaraprófi frá Íþróttaskólanum á Laugarvatni 1940 og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1946.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Jón Þórisson
-
Heimildir