Kristján Gunnlaugsson

-
Fornafn Kristján Gunnlaugsson [1, 2] Fæðing 30 maí 1952 Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Andlát 7 apr. 2018 Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, Kópavogi, Íslandi [1, 2]
Aldur 65 ára Greftrun 14 apr. 2018 Hellnakirkjugarði, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi [1, 2]
Kristján Gunnlaugsson Nr. einstaklings I12460 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 maí 2021
-
Athugasemdir - Kristján fæddist í Reykjavík en flutti ungur á Hellna á Snæfellsnesi þar sem hann bjó alla sína tíð. Hann lauk námi við Reykholt og lærði pípulagnir við Iðnskólann í Borgarnesi. Megnið af sinni ævi var hann til sjós. Árið 1997 stofnaði hann ásamt eiginkonu sinni Fjöruhúsið á Hellnum sem þau ráku til hans síðasta dags. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Kristján Gunnlaugsson
-
Heimildir