Freymóður Þorsteinsson

-
Fornafn Freymóður Þorsteinsson [1] Fæðing 13 nóv. 1903 Höfða, Þverárhlíðarhr., Mýrasýslu, Íslandi [1, 2]
Skírn 29 nóv. 1903 Hvammsprestakalli í Norðurárdal, Mýrasýslu, Íslandi Andlát 15 mar. 1998 Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [1]
Aldur 94 ára Greftrun Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Freymóður Þorsteinsson & Ragnheiður Hansen Þorsteinsson
Plot: 7, 6Nr. einstaklings I12145 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 ágú. 2023
Fjölskylda Ragnheiður Hansen Þorsteinsson, f. 7 jan. 1912 d. 24 ágú. 1983 (Aldur 71 ára) Nr. fjölskyldu F2981 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 apr. 2021
-
Athugasemdir - Ólst að mestu upp á Húsafelli í umsjá og skjóli föðursystur sinnar, Guðrúnar Jónsdóttur, er þar var starfskona um hálfrar aldar skeið. Hvatti hún hann og styrkti til náms. Hann taldi sig þar til heimilis fram til 1930. Stúdent frá Menntaskólanum í Rvík 1926, og lögfr. frá Háskóla Íslands 1932. Lögfr. í Rvík og víðar 1932-42, fulltrúi hjá bæjarfógeta í Vestmannaeyjum 1942-63, og skipaður bæjarfógeti þar 1963. Hefur dæmt flesta dóma í landhelgismálum allra dómara landsins. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Freymóður Þorsteinsson
Minningargreinar Freymóður Þorsteinsson
-
Heimildir