Þorsteinn Jakobsson

Þorsteinn Jakobsson

Maður 1884 - 1967  (82 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þorsteinn Jakobsson  [1
    Fæðing 22 ágú. 1884  Örnólfsdal, Þverárhlíðarhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 31 ágú. 1884  Hvammsprestakalli í Norðurárdal, Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Andlát 10 júl. 1967  [1
    Aldur 82 ára 
    Greftrun Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Þorsteinn Jakobsson
    Plot: 22
    Nr. einstaklings I12142  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 ágú. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Fór 18 ára að Húsafelli í Hálsasveit. Var talinn hafa miklar gáfur, jafnvel einstakar námsgáfur, lærði t.d. "af sjálfsdáðum að lesa, og svo fluglæs á barnsaldri að með fádæmum þótti. Þorsteinn var snemma stór vexti og þroskamikill, dulur og fámáll, trúr við allt, sem hann tók sér fyrir hendur, en frábitinn öllu snatti. Kom fljótt í ljós að hann átti ekki samleið með fjöldanum" Var annálað hraustmenni og vann mikið við skurðgröft og jarðabætur, og talinn "tvíkleifur" að afköstum, og til hans vitnað. Bóndi á Leirá í Leirársveit 1924-26. Veiðimaður við Hvítá í fjölda ára. "Var vel heima í rímfræði og ljóðagjörð og lék sér að því að yrkja undir dýrum bragaháttum" Unni hljómlist og "hefur á eigin spýtur lesið sig svo áfram í orgelspili að hann hefur leikið í kirkjum við messugjörðir" Ókvæntur og barnlaus. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsSkírn - 31 ágú. 1884 - Hvammsprestakalli í Norðurárdal, Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Þorsteinn Jakobsson

    Minningargreinar
    Þorsteinn Jakobsson
    Þorsteinn Jakobsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S299] Borgfirzkar æviskrár XII, 351-352.


Scroll to Top