Þorsteinn Jakobsson

Þorsteinn Jakobsson

Maður 1884 - 1967  (82 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þorsteinn Jakobsson  [1
    Fæðing 22 ágú. 1884  Örnólfsdal, Þverárhlíðarhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 31 ágú. 1884  Hvammsprestakalli í Norðurárdal, Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Andlát 10 júl. 1967  [1
    Greftrun Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Þorsteinn Jakobsson
    Þorsteinn Jakobsson
    Plot: 22
    Nr. einstaklings I12142  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 ágú. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Fór 18 ára að Húsafelli í Hálsasveit. Var talinn hafa miklar gáfur, jafnvel einstakar námsgáfur, lærði t.d. "af sjálfsdáðum að lesa, og svo fluglæs á barnsaldri að með fádæmum þótti. Þorsteinn var snemma stór vexti og þroskamikill, dulur og fámáll, trúr við allt, sem hann tók sér fyrir hendur, en frábitinn öllu snatti. Kom fljótt í ljós að hann átti ekki samleið með fjöldanum" Var annálað hraustmenni og vann mikið við skurðgröft og jarðabætur, og talinn "tvíkleifur" að afköstum, og til hans vitnað. Bóndi á Leirá í Leirársveit 1924-26. Veiðimaður við Hvítá í fjölda ára. "Var vel heima í rímfræði og ljóðagjörð og lék sér að því að yrkja undir dýrum bragaháttum" Unni hljómlist og "hefur á eigin spýtur lesið sig svo áfram í orgelspili að hann hefur leikið í kirkjum við messugjörðir" Ókvæntur og barnlaus. [2]

  • Andlitsmyndir
    Þorsteinn Jakobsson
    Þorsteinn Jakobsson

    Minningargreinar
    Þorsteinn Jakobsson
    Þorsteinn Jakobsson
    Þorsteinn Jakobsson
    Þorsteinn Jakobsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsSkírn - 31 ágú. 1884 - Hvammsprestakalli í Norðurárdal, Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S299] Borgfirzkar æviskrár XII, 351-352.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.