Sigmar Björnsson

Sigmar Björnsson

Maður 1943 - 2009  (66 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigmar Björnsson  [1, 2
    Fæðing 21 jan. 1943  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 4 jún. 2009  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 66 ára 
    Greftrun 11 jún. 2009  Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Sigmar Björnsson
    Nr. einstaklings I12135  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 apr. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Að námi loknu lá leið Sigmars í Landsbanka Íslands þar sem hann var fulltrúi í bókhaldsdeild í tíu ár. Seinna sá hann um bókhald fyrir ýmis fyritæki þangað til hann gerðist ráðgjafi hjá SÁÁ. Síðastliðin 9 ár var Sigmar skrifstofustjóri hjá Ferðaþjónustu Húsafells. Hann var alla sína ævi mikill laxveiðimaður og hefur undanfarin 19 ár rekið Norðling ehf., fyrirtæki sem býður upp á laxveiði í Norðlingafljóti. Sigmar var frumkvöðull í að gera Norðlingafljót að laxveiðiá, sem var honum hjartans mál. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 21 jan. 1943 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 4 jún. 2009 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 11 jún. 2009 - Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Sigmar Björnsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 11-06-2009.


Scroll to Top