Sigrún Bergþórsdóttir

Sigrún Bergþórsdóttir

Kona 1927 - 2016  (88 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigrún Bergþórsdóttir  [1, 2
    Fæðing 8 ágú. 1927  Fljótstungu, Hvítársíðuhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 20 maí 2016  Sóltúni hjúkrunarheimili, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 88 ára 
    Greftrun 26 maí 2016  Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Kristleifur Þorsteinsson & Sigrún Bergþórsdóttir
    Nr. einstaklings I12133  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 27 apr. 2021 

    Fjölskylda Kristleifur Þorsteinsson,   f. 11 ágú. 1923, Húsafelli, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 7 feb. 2003, Grensásdeild Landspítalans, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 79 ára) 
    Hjónaband 3 maí 1958  [2
    Nr. fjölskyldu F2977  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 27 apr. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Sigrún var fimmta af sjö börnum Kristínar Pálsdóttur og Bergþórs Jónssonar. Systkini hennar í aldursröð: Guðrún Pálína, Þorbjörg, Páll, Jón, þá Sigrún, Gyða og Ingibjörg. Eftirlifandi eru Páll, Jón og Gyða. Í Fljótstungu bjuggu einnig afi þeirra og amma svo alls voru 11 fastir í heimili sem var torfbær til 1935 þegar fjölskyldan fluttist í íbúðarhúsið sem enn stendur.

      Sigrún gekk í farskóla sveitarinnar. Tók landspróf með hæstu einkunn í Hveragerði hjá séra Gunnari Benediktssyni. Hún var einn vetur í húsmæðraskóla á Löngumýri í Skagafirði þar sem hún fékk einnig hæstu einkunn. Henni var boðin skólavist í fyrsta holli Uppeldisskóla Sumargjafar en þá var þörf fyrir krafta hennar í Fljótstungu og hún tók það framyfir og afþakkaði skólavist. Sigrún fylgdi Páli bróður sínum og fjölskyldu hans til Svíþjóðar og vann þar í radíóverksmiðju. Einnig vann hún á Kleppjárnsreykjum á því sem þá var kallað fávitahæli.

      Um miðjan sjötta áratuginn starfaði Sigrún sem kennari í Leirársveit þar til hún giftist Kristleifi Þorsteinssyni frá Húsafelli. Þau giftust 3. maí 1958 og fluttu þá að Húsafelli í Borgarfirði. Sigrún varð Húsfellingur frá fyrstu stundu þó enginn hafi tekið Hvítsíðunginn úr henni. Sigrún og Kristleifur byrjuðu hefðbundinn búskap á Húsafelli en hófu ferðaþjónustu árið 1968. Sigrún var ásamt manni sínum frumkvöðull í ferðaþjónustu á Íslandi og má sjá árangur starfa þeirra þar. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 8 ágú. 1927 - Fljótstungu, Hvítársíðuhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 20 maí 2016 - Sóltúni hjúkrunarheimili, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 26 maí 2016 - Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Sigrún Bergþórsdóttir

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 26-05-2016.


Scroll to Top