Fornafn |
Haukur Böðvarsson [1, 2] |
Fæðing |
18 okt. 1949 |
Ísafirði, Íslandi [1] |
Menntun |
feb. 1968 |
Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjum, Íslandi [2] |
Lauk fiskimannaprófi hinu minna. |
Menntun |
9 maí 1970 |
Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjum, Íslandi [2] |
Lauk prófi. |
Heimili |
1980 |
Túngötu 20, Ísafirði, Íslandi [3] |
Atvinna |
1980 [4] |
Skipstjóri á m/b Eiríki Finnssyni ÍS 26. |
 |
Eiríkur Finnsson ÍS 26 V/b Eiríkur Finnsson ÍS 26 var 17 rúml. og byggður á Akureyri 1963. Hann fórst fórst í aftakaveðri sem gekk yfir Vestfirði 25. febrúar 1980. |
Andlát |
25 feb. 1980 [1] |
Ástæða: Fórst með Eiríki Finnssyni ÍS 26. |
Aldur |
30 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [1] |
 |
Iðunn Eiríksdóttir, Böðvar Sveinbjarnarson & Haukur Böðvarsson (til minningar um) Eyrarkirkjugarður á Ísafirði Plot: B3-5, B3-6 |
Nr. einstaklings |
I11708 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
4 júl. 2024 |