Halldór Hafliðason
1933 - 2009 (76 ára)-
Fornafn Halldór Hafliðason [1, 2] Fæðing 22 jan. 1933 Garðsstöðum í Ögurvík, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 4 nóv. 2009 Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, Ísafirði, Íslandi [1, 2] Greftrun 14 nóv. 2009 Ögurkirkjugarði, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Systkini 1 bróðir og 1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I11619 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 apr. 2021
Faðir Hafliði Ólafsson
f. 26 des. 1900, Strandseljum, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 25 maí 1969 (Aldur 68 ára)Móðir Líneik Árnadóttir
f. 9 nóv. 1902, Ísafirði, Íslandi
d. 25 jan. 1980 (Aldur 77 ára)Nr. fjölskyldu F2786 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda María Sigríður Guðröðsdóttir
f. 15 nóv. 1942, Kálfavík, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 18 jún. 2012 (Aldur 69 ára)Hjónaband 15 nóv. 1967 [2] Nr. fjölskyldu F2815 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 apr. 2021
-
Athugasemdir - Halldór ólst upp á Garðstöðum til 9 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Ögur. Hann gekk í barnaskóla í Ögri og síðan í Reykjanesi. Halldór sinnti hefðbundnum bústörfum í uppvextinum og tók snemma á sig ábyrgð og skyldur í rekstri og verkstjórn búsins. Hann var tvo vetur í Reykjavík, árin 1965-1966, þegar hann stundaði sjómennsku á síðutogaranum Júpíter. Árið 1967 tók hann við búinu í Ögri ásamt eiginkonu sinni, Maríu Guðröðardóttur. Halldór sat í hreppsnefnd Ögurhrepps í fjölmörg ár. Hann var sömuleiðis hreppstjóri í mörg ár og oddviti Ögurhrepps síðustu ár hreppsins. Hann var sóknarnefndarformaður Ögurkirkju, sat í skólanefnd Reykjanesskóla og formaður Búnaðarfélags Ögurhrepps. Hann átti sæti í jarðanefnd N-Ísafjarðarsýslu og í stjórn Djúpbátsins hf. Frá 1963 var Halldór í hlutastarfi hjá Flugmálastjórn og Pósti og Síma. [2]
-
Andlitsmyndir Halldór Hafliðason -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.