Helgi Árnason

-
Fornafn Helgi Árnason [1] Fæðing 16 mar. 1936 Húsavík, Íslandi [1]
Andlát 18 mar. 2018 Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, Ísafirði, Íslandi [1]
Aldur 82 ára Greftrun 7 apr. 2018 Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1]
Helgi Árnason & Jóna Björk Kristjánsdóttir
Plot: N-4Nr. einstaklings I10925 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 feb. 2021
Fjölskylda Jóna Björk Kristjánsdóttir, f. 24 maí 1938, Alviðru, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 8 des. 2013, Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, Ísafirði, Íslandi
(Aldur 75 ára)
Nr. fjölskyldu F2645 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 13 feb. 2021
-
Athugasemdir - Helgi byrjaði ungur að vinna ýmsa verkamannavinnu og var til sjós á vertíðum, m.a. á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum, þar kynntist hann Jónu Björk konu sinni. Þau tóku við búi í Alviðru 1958 og bjuggu þar til dauðadags. Ásamt hefðbundnum búskap í Alviðru ráku Jóna og Helgi gistiþjónustu undir merkjum Ferðaþjónustu bænda. [1]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 16 mar. 1936 - Húsavík, Íslandi Andlát - 18 mar. 2018 - Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, Ísafirði, Íslandi Greftrun - 7 apr. 2018 - Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Helgi Árnason
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 07-04-2018 .
- [S31] Morgunblaðið, 07-04-2018 .