Helgi Guðbjörnsson

Helgi Guðbjörnsson

Maður 1953 - 2004  (51 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Helgi Guðbjörnsson  [1, 2
    Fæðing 14 júl. 1953  [1
    Andlát 4 okt. 2004  [1
    Aldur 51 ára 
    Greftrun 14 okt. 2004  Þingvallakirkjugarði, Þingvallahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Helgi Guðbjörnsson
    Plot: 28
    Nr. einstaklings I10910  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 jan. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Helgi ólst upp á Kárastöðum, gekk í barnaskóla á Ljósafossi í Grímsnesi, gagnfræðaskóla á Brúarlandi í Mosfellsveit og síðan í Loftskeytaskólann í Reykjavík. Hann stundaði ýmis störf frá 1971-1979, meðal annarra á Eldborgu GK-13, hjá JP Innréttingum og í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Helgi og Tóta tóku við búinu á Kárastöðum árið 1979, jafnframt tók hann við starfi hreppstjóra af föður sínum og gegndi því þar til embætti hreppstjóra var aflagt á landinu. Þau stunduðu sauðfjárbúskap þar til árið 1986, er þau hófu rekstur Þjónustumiðstöðvarinnar á Þingvöllum, sem þau hafa rekið síðan. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 14 okt. 2004 - Þingvallakirkjugarði, Þingvallahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Andlitsmyndir
    Helgi Guðbjörnsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 14-10-2004.


Scroll to Top