Þorvaldur Brynjólfsson

-
Fornafn Þorvaldur Brynjólfsson [1] Fæðing 24 ágú. 1907 Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Hin íslenska fálkaorða 1 jan. 1977 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [2]
Fyrir kirkjusmíði. Andlát 1 júl. 1999 Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi [1]
Aldur 91 ára Greftrun 9 júl. 1999 Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Þorvaldur Brynjólfsson Systkini
4 bræður Nr. einstaklings I10873 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 jan. 2021
Faðir Brynjólfur Einarsson, f. 1 okt. 1871, Vindási, Kjósarhr.,Kjósarsýslu, Íslandi d. 17 júl. 1959, Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 87 ára)
Móðir Ástríður Þorláksdóttir, f. 10 júl. 1872, Hofi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu, Íslandi d. 30 mar. 1956, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi
(Aldur 83 ára)
Hjónaband 23 nóv. 1905 [3] Nr. fjölskyldu F2628 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Þorvaldur vann við trésmíðar mestan hluta starfsævi sinnar og gat sér gott orð sem húsasmiður, en hann var sjálfmenntaður á því sviði. Hann starfaði meðal annars við uppbyggingu á Þingvöllum vegna Alþingishátíðarinnar 1930. Hann vann mikið við byggingu og endurbætur á kirkjum í Borgarfirði, Dölum og víðar um land. Meðal annars byggði hann kirkju á Lundi í Lundarreykjadal og Stóra-Vatnshorni í Dölum og Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. Þá vann hann við endurbyggingu á kirkjunni á Hólmi í Innri-Akraneshreppi, kirkjuna að Hvammi í Dölum og margar fleiri. Árið 1977 var hann sæmdur Hinni íslensku fálkaorðu fyrir störf sín. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Þorvaldur Brynjólfsson
-
Heimildir