Egill Björgúlfsson

-
Fornafn Egill Björgúlfsson [1, 2] Fæðing 7 ágú. 1924 Pulau Sambu, Riau Islands, Indonesia [1]
Menntun 1945 Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [2]
Stúdentspróf. Andlát 31 okt. 2000 Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [1]
Aldur 76 ára Greftrun 9 nóv. 2000 Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1]
Egill Björgúlfsson & Þórdís Tryggvadóttir
Plot: A-26Nr. einstaklings I10805 Legstaðaleit Síðast Breytt 27 des. 2020
Fjölskylda Þórdís Tryggvadóttir, f. 14 des. 1927, Reykjavík, Íslandi d. 10 feb. 2012, Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 84 ára)
Nr. fjölskyldu F2596 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 27 des. 2020
-
Athugasemdir - Fyrstu ár ævi sinnar bjó Egill í Indónesíu þar sem faðir hans var læknir. Eftir að þau fluttu heim aftur keypti faðir hans Bessastaði á Álftanesi og eyddi Egill þar æskuárum sínum. Egill lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1945. Hann starfaði við kennslu mestan hluta starfsævi sinnar eða þar til hann lét af störfum vegna aldurs. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Egill Björgúlfsson
-
Heimildir