Jóhanna Dagmar Björnsdóttir

-
Fornafn Jóhanna Dagmar Björnsdóttir [1, 2] Fæðing 25 nóv. 1906 Brunnum í Suðursveit, Borgarhafnarhr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi [1, 2]
Atvinna Klæðskerameistari. [3] Andlát 31 ágú. 2003 Keldulandi 21, Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Aldur 96 ára Greftrun 10 sep. 2003 Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1, 2]
Jóhanna Dagmar Björnsdóttir
Plot: A-28Nr. einstaklings I10760 Legstaðaleit Síðast Breytt 27 des. 2020
Börn 1. Harald Sigurbjörn Holsvik, f. 23 mar. 1944, Reykjavík, Íslandi d. 27 des. 2018, Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 74 ára)
Nr. fjölskyldu F2594 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 27 des. 2020
-
Athugasemdir - Jóhanna ólst upp í foreldrahúsum á Brunnum til 1932 en flyst þá til Reykjavíkur. Í Reykjavík og nágrenni vann hún ýmis störf, m.a. við húshjálp í fyrstu, en sótti samhliða námskeið í kjólasaumi, m.a. hjá Nönnu Åberg og síðar með störfum og námi hjá saumastofunni Feldi, frá 1939 fram yfir stríðslok, og lærði þá kjóla-, kápu- og dragtasaum. Síðar öðlaðist hún meistararéttindi í kjóla-, kápu- og dragtasaumi og vann við það um tíma um miðbik ævinnar en síðar einnig við ræstingar. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Jóhanna Dagmar Björnsdóttir
-
Heimildir