Guðmundur Óskar Skarphéðinsson

-
Fornafn Guðmundur Óskar Skarphéðinsson [1, 2] Fæðing 12 ágú. 1923 Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Andlát 23 ágú. 2000 Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Aldur 77 ára Greftrun Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1]
Guðmundur Óskar Skarphéðinsson
Plot: A-83Nr. einstaklings I10755 Legstaðaleit Síðast Breytt 21 des. 2020
Faðir Skarphéðinn Sigurðsson, f. 17 des. 1885 d. 23 jún. 1971 (Aldur 85 ára) Móðir Katrín Guðmundsdóttir, f. 19 nóv. 1900 d. 8 des. 1992 (Aldur 92 ára) Nr. fjölskyldu F2591 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Guðmundur stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni veturinn 1938-1939. Hann átti sæti í hreppsnefnd Mosfellssveitar frá 1958 til 1962 og gegndi auk þess ýmsum störfum fyrir sveit sína. Hann vann alla tíð að búi foreldra sinna að Minna-Mosfelli í Mosfellssveit, eða til 1971, að hann tók við því að föður sínum látnum. Hann hætti búskap 1995 af heilsufarsástæðum. Síðustu mánuði dvaldi Guðmundur á Dvalarheimilinu að Hlaðhömrum. Hann var ókvæntur og barnlaus. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 12 ágú. 1923 - Reykjavík, Íslandi Andlát - 23 ágú. 2000 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Greftrun - - Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Guðmundur Óskar Skarphéðinsson
-
Heimildir