Sigurður Pálsson Melsteð

-
Fornafn Sigurður Pálsson Melsteð [1, 2, 3] Fæðing 12 des. 1819 Ketilsstöðum á Völlum, Vallahr., S-Múlasýslu, Íslandi [1, 2, 3]
Vallanesprestakall; Prestsþjónustubók Vallanessóknar á Völlum 1817-1861, s. 16-17 Skírn 20 des. 1819 [2] Menntun 1838 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [3]
Stúdentspróf. Menntun 1845 Københavns Universitet, København, Danmark [3]
Guðfræðipróf. Heiðursmerki dannebrogsmanna 16 júl. 1884 [4] Sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. Andlát 20 maí 1895 [1] Aldur 75 ára Greftrun Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi [1]
Sigurður Pálsson Melsteð & Ástríður Helgadóttir Melsteð
Plot: T-105Systkini
2 bræður Nr. einstaklings I10674 Legstaðaleit Síðast Breytt 29 mar. 2023
Faðir Páll Þórðarson Melsteð, f. 31 mar. 1791, Völlum, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 9 maí 1861, Stykkishólmi, Íslandi
(Aldur 70 ára)
Móðir Anna Sigríður Stefánsdóttir Thorarensen, f. 20 maí 1790, Möðruvöllum í Hörgárdal, Arnarneshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 8 jún. 1844 (Aldur 54 ára)
Nr. fjölskyldu F4780 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Ástríður Helgadóttir Melsteð, f. 20 feb. 1825 d. 14 jún. 1897 (Aldur 72 ára) Hjónaband 1 sep. 1848 [3] Nr. fjölskyldu F4781 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 mar. 2023
-
Athugasemdir - Kenndi piltum undir skóla í Hjálmholti hjá Páli bróður sínum veturinn 1845–1846. Settur 1846 kennari (adjunkt) við Lærða skólann í Reykjavík. Skipaður 1847 fyrri kennari við Prestaskólann. Forstöðumaður hans (lektor) 1866–1885.
Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1861–1867.
Konungkjörinn alþingismaður 1873 (varaþingmaður) og 1881–1887. [3]
- Kenndi piltum undir skóla í Hjálmholti hjá Páli bróður sínum veturinn 1845–1846. Settur 1846 kennari (adjunkt) við Lærða skólann í Reykjavík. Skipaður 1847 fyrri kennari við Prestaskólann. Forstöðumaður hans (lektor) 1866–1885.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Sigurður Pálsson Melsteð
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S814] Vallanesprestakall; Prestsþjónustubók Vallanessóknar á Völlum 1817-1861, s. 16-17.
- [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=518.
- [S356] Fréttir frá Íslandi, 01-01-1885, s. 19.
- [S1] Gardur.is.