
Gunnar Helgason

-
Fornafn Gunnar Helgason [1] Fæðing 9 nóv. 1888 Hlíðarfæti, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 26 sep. 1969 [1] Aldur 80 ára Greftrun Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Gunnar Helgason Nr. einstaklings I10527 Legstaðaleit Síðast Breytt 12 sep. 2020
-
Athugasemdir - Lausamaður og verkamaður á Hvítanesi 1930-1940, síðan í Tungu. Hraustmenni til æviloka. Vann bæði innan og sveitar og utan, góður verkamaður, meðan heilsan leyfði. [1]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 9 nóv. 1888 - Hlíðarfæti, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Greftrun - - Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir