Bjarni Magnússon Brekkmann

Bjarni Magnússon Brekkmann

Maður 1902 - 1970  (68 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Bjarni Magnússon Brekkmann  [1
    Fæðing 14 feb. 1902  [1
    Andlát 24 mar. 1970  [2
    Aldur 68 ára 
    Greftrun Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Bjarni Magnússon Brekkmann
    Systkini 3 bræður og 2 systur 
    Nr. einstaklings I10505  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 29 ágú. 2020 

    Faðir Magnús Gíslason,   f. 27 júl. 1871, Stórabotni, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 2 nóv. 1957, Brekku, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 86 ára) 
    Móðir Guðrún Bjarnadóttir,   f. 16 nóv. 1865   d. 4 des. 1950, Brekku, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 85 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2515  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Mál- og heyrnarlítill frá unga aldri, dvaldi langdvölum í Reykjavík, fæst mikið við sölu á bókum og happadrættismiðum. Safnaði fé til Hallgrímskirkju af dugnaði. Fékkst við ljóðagerð, gaf út ljóðabækur og átti safn af ýmsum útgáfum Biblíunnar.

      Ókvæntur og barnlaus. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S283] Borgfirzkar æviskrár I, s. 358.

    2. [S3] Headstone/legsteinn.


Scroll to Top