Ólafur Þorsteinsson

-
Fornafn Ólafur Þorsteinsson [1] Fæðing 18 apr. 1860 Kambshóli, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Heimili
1892-1897 Vestra-Miðfelli (Ytra-Miðfelli), Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 23 nóv. 1958 [1] Aldur 98 ára Greftrun Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Ólafur Þorsteinsson Nr. einstaklings I10504 Legstaðaleit Síðast Breytt 29 ágú. 2020
-
Athugasemdir - Ólst upp hjá foreldrum og vann hjá þeim fram á fullorðinsár.
Eftir 1897 á Akranesi og síðan í Reykjavík til dauðadags. Eftir að hann flutti á Akranes stundaði hann eingöngu smíðar og þótt i hann bæði vandvirkur og mikilvirkur. Fróðleiksmaður, hafði traust minni og var fús að miðla öðrum af þekkingu sinni. [1]
- Ólst upp hjá foreldrum og vann hjá þeim fram á fullorðinsár.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Ólafur Þorsteinsson
-
Heimildir