Sigríður Beinteinsdóttir

Sigríður Beinteinsdóttir

Kona 1912 - 2008  (95 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigríður Beinteinsdóttir  [1, 2
    Fæðing 30 apr. 1912  Grafardal, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 16 jan. 2008  Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Greftrun 26 jan. 2008  Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Jón Magnússon & Sigríður Beinteinsdóttir
    Jón Magnússon & Sigríður Beinteinsdóttir
    Systkini 3 bræður og 4 systur 
    Nr. einstaklings I10475  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 des. 2021 

    Faðir Beinteinn Einarsson
              f. 16 júl. 1873, Litlabotni, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 10 des. 1956, Draghálsi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 83 ára) 
    Móðir Helga Pétursdóttir
              f. 15 sep. 1884, Draghálsi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 11 ágú. 1971, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 86 ára) 
    Hjónaband 8 júl. 1905  [4
    Nr. fjölskyldu F2518  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Jón Magnússon
              f. 13 apr. 1906, Brekku, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 31 ágú. 1998 (Aldur 92 ára) 
    Hjónaband 15 maí 1937  [1, 2
    Börn 
     1. Gunnar Magnús Jónsson
              f. 8 sep. 1938, Brekku, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 12 jan. 2017 (Aldur 78 ára)
    Nr. fjölskyldu F2517  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 19 ágú. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Sigríður Beinteinsdóttir fæddist í Grafardal, Hvalfjarðarstrandarhr. 30. apríl 1912 og ólst þar upp hjá foreldrum og systkinum.

      Sigríður fór aldrei í skóla en fékk barnafræðslu heima af systkinum sínum og foreldrum. Hún fór fyrst í vist 9 ára gömul og vann þá hjá Þórði Runólfssyni í Haga í Skorradal og Halldóru Guðjónsdóttur konu hans. Á yngri árum vann hún í fiskvinnu og við ýmis sveitastörf.

      1937 giftist Sigríður Jóni Magnússyni og hófu þau búskap á Brekku á Hvalfjarðarströnd, en síðan fluttu þau að Litla-Lambhaga þar sem þau bjuggu í 3 ár. Þaðan fluttu þau að Draghálsi og bjuggu þar í eitt ár en árið 1944 keyptu þau Hávarsstaði í Leirársveit. Jón lést 1998, en Sigríður bjó áfram á Hávarsstöðum uns hún flutti á Dvalarheimilið Höfða á Akranesi í mars 2006.

      Sigríður gaf út 2 ljóðabækur, Komið af fjöllum og Um fjöll og dali. Einnig kom út bókin Raddir dalsins sem hefur að geyma ljóð eftir öll systkinin frá Grafardal, en meðal systkina hennar má nefna Georg Pétur búfræðing og skáld, Halldóru ljóðskáld og rithöfund og Sveinbjörn alsherjargoða og skáld.

      Sigríður lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. janúar 2008. Hún hvílir í Saurbæjarkirkjugarði á Hvalfjarðarströnd. [2]

  • Andlitsmyndir
    Sigríður Beinteinsdóttir
    Sigríður Beinteinsdóttir
    Sigríður Beinteinsdóttir
    Sigríður Beinteinsdóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 30 apr. 1912 - Grafardal, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 16 jan. 2008 - Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 26 jan. 2008 - Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S294] Borgfirzkar æviskrár VI, s. 146.

    2. [S31] Morgunblaðið, 26-01-2008.

    3. [S3] Headstone/legsteinn.

    4. [S283] Borgfirzkar æviskrár I, s. 244.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.