Sigurður Þórðarson

-
Fornafn Sigurður Þórðarson [1, 2] Fæðing 25 ágú. 1863 Grjóteyrartungu, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Heimili
1887-1895 Grjóteyrartungu, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1895-1934 Árdal, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Andlát 1 júl. 1953 [1] Aldur 89 ára Greftrun Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi [1]
Nr. einstaklings I10407 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 ágú. 2020
Fjölskylda Ingibjörg Jónsdóttir, f. 8 jún. 1858, Skorholti, Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 17 nóv. 1934, Hafnarfirði, Íslandi
(Aldur 76 ára)
Börn 1. Sigurður Sigurðsson, f. 24 ágú. 1894 d. 3 des. 1986 (Aldur 92 ára) Nr. fjölskyldu F2492 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 ágú. 2020
-
Athugasemdir - Sigurður átti bæði "skip og bát" og í áratugi flutti hann menn og farm yfir Borgarfjörð milli Seleyrar og Borgarness, en þar eru straumar harðir og stormasamt og þeir flutningar því mikil þrekraun að því segir í Hér.Bgfj.
Segir þar m.a. um Sigurð og flutninga þessa: "Þegar ég ...lít í anda þennan bráðduglega mann, sem greiddi fyrir flutningum manna með frábærum dugnaði, þá sé ég best hvað við, gömlu lestamennirnir stöndum í óbættri þakkarskuld við hann" (Hér.Bgfj.II,55). [2]
- Sigurður átti bæði "skip og bát" og í áratugi flutti hann menn og farm yfir Borgarfjörð milli Seleyrar og Borgarness, en þar eru straumar harðir og stormasamt og þeir flutningar því mikil þrekraun að því segir í Hér.Bgfj.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Sigurður Þórðarson
-
Heimildir