Þórður Mófells Vilmundarson
1931 - 2013 (81 ára)-
Fornafn Þórður Mófells Vilmundarson [1, 2] Fæðing 22 sep. 1931 Mófellsstöðum, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 31 júl. 2013 Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi [1, 2] Greftrun 16 ágú. 2013 Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi [1, 2] Þórður Vilmundarson
Plot: Q-8Systkini 2 bræður og 1 systir Nr. einstaklings I10377 Legstaðaleit Síðast Breytt 31 júl. 2020
Faðir Vilmundur Jónsson
f. 18 jún. 1884
d. 20 maí 1959 (Aldur 74 ára)Móðir Guðfinna Sigurðardóttir
f. 30 maí 1894, Brúsastöðum, Hafnarfirði, Íslandi
d. 30 jún. 1984 (Aldur 90 ára)Hjónaband 6 des. 1924 [3] Nr. fjölskyldu F2482 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Þórður ólst upp á fæðingarstað sínum Mófellsstöðum og var heimilsfastur þar alla ævi. Í barnaskóla var hann í sveitinni sinni fram að fermingu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði 1951-´53 og í handavinnudeild Kennaraskóla Íslands 1953-´55. Hann vann við smíðar í Reykjavík í tvö ár að námi loknu og kenndi smíðar við grunnskólann á Hvanneyri 1974-´88. Hann átti sæti í byggingarnefnd Skorradalshrepps 1971-´86.
Bóndi var hann á Mófellsstöðum ásamt systkinum sínum Bjarna og Margréti. Fyrst ásamt Guðfinnu móður þeirra þar til hún lést. Þórður var heimakær maður sem vann vel að sínu, hagur í höndum og hugmyndaríkur á því sviði. Hann var ókvæntur og barnlaus. [2]
- Þórður ólst upp á fæðingarstað sínum Mófellsstöðum og var heimilsfastur þar alla ævi. Í barnaskóla var hann í sveitinni sinni fram að fermingu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði 1951-´53 og í handavinnudeild Kennaraskóla Íslands 1953-´55. Hann vann við smíðar í Reykjavík í tvö ár að námi loknu og kenndi smíðar við grunnskólann á Hvanneyri 1974-´88. Hann átti sæti í byggingarnefnd Skorradalshrepps 1971-´86.
-
Andlitsmyndir Þórður Vilmundarson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.