Bjarni Vilmundarson

Bjarni Vilmundarson

Maður 1928 - 2016  (87 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Bjarni Vilmundarson  [1, 2, 3
    Fæðing 26 ágú. 1928  [1, 2, 3
    Andlát 1 ágú. 2016  [2, 3
    Aldur 87 ára 
    Greftrun Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Bjarni Vilmundarson
    Plot: Q-9
    Systkini 2 bræður og 1 systir 
    Nr. einstaklings I10313  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 25 júl. 2020 

    Faðir Vilmundur Jónsson,   f. 18 jún. 1884   d. 20 maí 1959 (Aldur 74 ára) 
    Móðir Guðfinna Sigurðardóttir,   f. 30 maí 1894, Brúsastöðum, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 30 jún. 1984 (Aldur 90 ára) 
    Hjónaband 6 des. 1924  [4
    Nr. fjölskyldu F2482  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Hagur maður og listfengur. [1]
    • Bjarni stundaði nám í sinni sveit og síðar á Reykjum í Hrútafirði. Slíkt nám var þá ekki jafn sjálfsagt og nú er. Námsdvölin var honum enda ástfólgin og eftirminnileg alla ævi. Bjarni var bóndi á Mófellsstöðum, fyrst með móður sinni og síðar með systkinum sem fyrr greindi. Hann sinnti ýmsum trúnaðarstörfum. Hann átti sæti í hreppsnefnd Skorradalshrepps í röska fjóra áratugi og var formaður Ungmennafélagsins Íslendings um árabil. Hann stýrði sóknarnefnd Hvanneyrarkirkju í áratugi og söng jafnframt í kirkjukórnum.

      Bjarni var minnugur, ættfróður og vel lesinn. Hann var virkur félagi í Lions og félagi í Karlakórnum Söngbræður frá stofnun hans og allt þar til hann varð að hætta söngstarfinu vegna heilsubrests. Hann var einn af stofnendum Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum og studdi á sínu félagssvæði örnefnasöfnun fyrir það félag. Bjarni var ókvæntur og barnlaus. [3]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Andlitsmyndir

  • Heimildir 
    1. [S283] Borgfirzkar æviskrár I, s. 383.

    2. [S1] Gardur.is.

    3. [S31] Morgunblaðið, 12-08-2016.

    4. [S299] Borgfirzkar æviskrár XII, s. 111.


Scroll to Top